13.01.2012
Miðvikudaginn 11.janúar var kynning á þjónustu náms-og starfsráðgjafa fyrir nýja nemendur. Kynningin fór fram í fundargati í umsjón Álfhildar og Eyvindar náms-og starfsráðgjafa.
Sama dag var fyrsta námskeiðið í námskeiðar...
Lesa meira
09.01.2012
Kór Fjölbrautaskóla Suðurlands getur bætt við sig nokkrum söngvurum. Aðalverkefni annarinnar eru tónleikar með tónlist hljómsveitarinnar THE BEATLES. Áhugasamir hafi samband við stjórnanda kórsins Stefán Þorleifsson (stebbi@tonli...
Lesa meira
08.01.2012
Ása Nanna Mikkelsen og Björgvin Eyjólfur Björgvinsson unnu hörðum höndum yfir jólin og um áramótin að stundatöflugerð. Þeim er þökkuð vel unnin störf. Nemendur geta breytt stundaskrám 9. Og 10. janúar ef nauðsyn krefur.
Lesa meira
21.12.2011
Aðalbjörg Skúladóttir Stúdent af félagsfræðabrautAðalheiður Anna Erlingsdóttir Stúdent af félagsfræðabrautAgnes Cagay Renegado Stúdent af félagsfræðabrautAndrea Ösp Viðarsdóttir Stúd...
Lesa meira
21.12.2011
Braut
Aðalbjörg Skúladóttir
Stúdent af félagsfræðabraut
Aðalheiður Anna Erlingsdóttir
Stúdent af félagsfræðabraut
Agnes Cagay Renegado
Stúdent af félagsfræðabraut...
Lesa meira
19.12.2011
Að venju voru við brautskráningu síðastliðinn laugardag veittar viðurkenningar fyrir mjög góðan árangur í námsgreinum sem og viðurkenningar fyrir bestan heildarárangur í námi. Þórey Jóna Guðjónsdóttir hlaut viðurkenningar f...
Lesa meira
19.12.2011
Brautskráning fór fram í FSu laugardaginn 17. desember. Alls útskrifaði skólinn 75 nemendur að þessu sinni, þar af 50 stúdenta. Flestir brautskráðust af félagsfræðibraut eða 20 nemendur, 11 nemendur brautskráðust af náttúrufræ...
Lesa meira
12.12.2011
Þriðjud. 13/12 kl. 08:30 Sjúkrapróf (ekki skólaakstur)
---------------
Fimmtud. 15/12 kl. 12:30-14:00 Prófsýning - bóksala FSu opin
---------------
Laugard. 17/12 kl. 14:00
Lesa meira
12.12.2011
Nýlega var skólanum afhent vegleg gjöf, umönnunarbekkur fyrir fatlaða, sem mun koma sér vel fyrir nemendur á starfsbraut FSu. Aðstaða til umönnunar fatlaðra í skólanum batnar til muna við þetta, en einnig er búið að útbúa sérs...
Lesa meira