Ratleikur í útivist

Nemendur í ÍÞR 3C1  notuðu góða veðrið síðasta kennsludag fyrir páska til útiveru.  Hópnum var skipt í tvö lið og með hjálp korta þræddu þau sig á milli staða og leystu hvert verkefnið á eftir öðru.  Eitt verkefnið var að finna hvaða mannanöfn hægt er að lesa úr þessum bókstöfum:  LAREÐHLGRU  og   RGLIUÓFN.

Á myndunum má sjá nemendur að leysa þrautir.Ratleikur_008