Fréttir

Styrktarkvöldverður hjá grunndeild matvæla- og ferðagreina

Grunnnám ferða- og matvælagreina við FSu  bauð upp á 3ja rétta styrktarkvöldverð fyrir 40 manns í mötuneyti skólans miðvikudaginn 11.mars. Þar mættu foreldrar, kennarar og aðrir gestir. Nemendur brautarinnar voru alla vikuna að u...
Lesa meira

Starfamessa í FSu

Samband sunnlenskra sveitarfélaga og Atorka, Félag atvinnugreina á Suðurlandi ásamt grunn- og framhaldsskólum á Suðurlandi, munu standa að kynningu á starfsgreinum og einstökum fyrirtækjum, starfamessu, fimmtudaginn 19.mars í FSu.Til ...
Lesa meira

Vel heppnaður háskóladagur

Háskóladagur var haldinn hátiðlegur í FSu í dag. Í skólann mættu 7 háskólar á Íslandi og kynntu námsframboð sitt.  Viðburðurinn gekk vel fyrir sig og höfðu gestirnir okkar að orði að nemendur FSu væru prúðir, áhugasamir ...
Lesa meira

Regnbogadagar 18.- 25. mars

Miðvikudaginn 18. mars hefjast Regnbogadagar í FSu. Þar er yfirskriftin "Fögnum fjölbreytileikanum". Þessir dagar eru tileinkaður umræðum um mannréttindi og jafnrétti. Regnbogadagar hefjast á fyrirlestri frá Samtökunum ´78. Dagskrá...
Lesa meira

Háskóladagur í FSu

Hinn árlegi háskóladagur verður haldinn í FSu nk. miðvikudag, 18, mars, kl. 9:45 til 11.30 þar munu allir háskólar landsins, sjö talsins, kynna námsframboð sitt og gefa ítarlegar upplýsingar um skólana. Stóri háskóladagurinn var ...
Lesa meira

Skóli fellur niður eftir hádegi

Skólahald fellur niður í dag, þriðjudaginn 10. mars, eftir hádegi vegna veðurs. Strætó verður með aukaferðir kl. 13 fyrir nemendur. 
Lesa meira

Vísnakvöld hjá kór FSu

Kór Fsu heldur vísnakvöld í sal Fjölbrautaskóla Suðurlands fimmtudaginn 12. mars klukkan 20:00. Ákveðið hefur verið að endurvekja þá skemmtilegu hefð kórsins frá árum áður að halda svokölluð vísnakvöld. Þar mun stíga
Lesa meira

Gengið á hælinu frumsýnt

Leikfélag NFSu frumsýndi í lvikunni við góðar undirtektir gamanleikinn Gengið á hælinu eftir Júlíus Júlíusson í leikstjórn Hafsteins Þórs Auðunssonar. Um er að ræða bráðskemmtilegt leikrit þar sem fólkið á hælinu tekur ...
Lesa meira