Fréttir

Gengið á Eyjafjallajökul

Tveir nemendahópar frá FSu gengu á Eyjafjallajökul í síðustu viku.  Gengið var frá Seljavöllum og uppá topp jökulsins sem er í 1651 metra hæð.  Nemendur þurftu að takast á við mismunandi veður á leiðinni.  Báðir hóparni...
Lesa meira

Hruni heimsóttur

Fimmtudaginn 16. apríl heimsóttu  nemendur í ÍSU (íslensku sem annað tungumál) kirkjustaðinn Hruna í Hrunamannahreppi. Með í för voru kennarar þeirra, Hannes og  Hrefna en þriðji kennarinn Elín Una, býr í Hruna og tók á móti...
Lesa meira

Nemendur í FSu í verkefnavinnu á Kanaríeyjum

Nemendur FSu vinna að fjölbreyttum verkefnum, svo vægt sé að orði komist.  Þessa vikuna eru þrír nemendur með tveimur kennurum staddir á Kanaríeyjum við verkefnavinnu í Comeniusarverkefninu SUSI (Sustainable Islands).   Fyrsta verk...
Lesa meira

Jarðfræðinemendur á ferð og flugi

Nemendur í jarðfræði 103 fóru í dagsferð nýlega sem nemendur skipulögðu alveg sjálfir allt frá því að bóka rútu í og að skiptast á að vera farastjórar ferðarinnar. Ferðin tókst vel, nemendur stóðu sig með sóma og voru ...
Lesa meira

Heimsókn í Marel og Reykjanesvirkjun

Nemendur í raf- og málmiðngreinum fóru í dagsferð í vikunni. Hópurinn heimsótti fyrirtækið Marel og Reykjanesvirkjun. Ferðin var vel heppnuð, fróðleg og voru nemendur til fyrirmyndar. Myndirnar tók Þór Stefánsson kennari, en fle...
Lesa meira

FSu komið í úrvalsdeild

FSu-liðið í körfuknattleik sigraði lið Hamars í Hveragerði í oddaleik í úrslitaeinvígi um sæti í Dominos deild karla á næsta keppnistímabili. Að því er fram kemur á heimasíðu liðsins http://fsukarfa.is/  hafði lið FSu ...
Lesa meira

Sérrúrræði í lokaprófum

Þeir nemendur sem eiga rétt á sérúrræðum í lokaprófum í maí geta nú sótt um slíkt hjá náms-og starfsráðgjöfum. Sjá einnig nánari upplýsingar í tölvupósti. Athugið að síðasti dagurinn til þess að sækja um sérúrræ
Lesa meira

Sérrúrræði í lokaprófum

Þeir nemendur sem eiga rétt á sérúrræðum í lokaprófum í maí geta nú sótt um slíkt hjá náms-og starfsráðgjöfum. Sjá einnig nánari upplýsingar í tölvupósti. Athugið að síðasti dagurinn til þess að sækja um sérúrræ
Lesa meira

Úrslitaleikur í körfuknattleik.

Lið FSu í körfuknattleik mun berjast til sigurs við lið Hamars á miðvikudaginn 15. apríl. Leikurinn fer fram í íþróttahúsi Hamars í Hveragerði og hefst kl. 19.15. Um hreinan úrslitaleik er að ræða, en sigri FSu fær liðið sæt...
Lesa meira

Vel heppnaðir regnbogadagar

Fyrir páska voru haldnir Regnbogadagar í FSu þar sem áhersla var lögð á mannréttindi og jafnrétti. Hver dagur fékk sinn lit og voru nemendur og starfsfólk hvattir til að mæta í þeim lit sem átti við hvern dag. Regnbogafáninn var ...
Lesa meira