10.03.2015
Kór Fsu heldur vísnakvöld í sal Fjölbrautaskóla Suðurlands fimmtudaginn 12. mars klukkan 20:00. Ákveðið hefur verið að endurvekja þá skemmtilegu hefð kórsins frá árum áður að halda svokölluð vísnakvöld. Þar mun stíga
Lesa meira
07.03.2015
Leikfélag NFSu frumsýndi í lvikunni við góðar undirtektir gamanleikinn Gengið á hælinu eftir Júlíus Júlíusson í leikstjórn Hafsteins Þórs Auðunssonar. Um er að ræða bráðskemmtilegt leikrit þar sem fólkið á hælinu tekur ...
Lesa meira
04.03.2015
Frá og með hausti 2015 starfar Fjölbrautaskóli Suðurlands samkvæmt nýrri námsskrá.
Í nýrri námskrá er lögð áhersla á fjölbreytt námsframboð og námsleiðir þar sem nemendur hafa mikið
val og geta skipulagt námið eftir e...
Lesa meira
03.03.2015
Kátir dagar voru haldnir í liðinni viku, en þá er hefðbundið skólastarf brotið upp og nemendur geta raðað saman eigin dagskrá útfrá viðburðum sem að sérstök Kátudaganefnd setur saman. Meðal þess sem nemendur gátu gert var a
Lesa meira
27.02.2015
Liðið Minions (litlu gullu kallarnir úr teiknimyndinni Despicable Me) sigraði hið árvissa Flóafár sem fór fram fyrr í dag. Í Flóafári keppa lið undir stjórn nemenda í þrautum sem starfsmenn skólans útbúa. Keppt er um stig fyrir...
Lesa meira
24.02.2015
Næstu þrjá daga verður hefðbundið skólastarf brotið upp þegar Kátir dagar og Flóafár fara fram. Á Kátum dögum verður fjölbreytt dagskrá í boði með allskonar viðburðum, fyrirlestrum, námskeiðum og skemmtilegheitum sem nemend...
Lesa meira
20.02.2015
FSu unglingaflokkur karla í körfuknattleik keppir til úrslita við lið Njarvíkur í bikarkeppni KKÍ, sunnudaginn 22. febrúar í Laugardalshöll.
Lið FSu komst í úrslit með sigri á liði Hauka í undanúrslitaleik sl. miðvikudag 96-8...
Lesa meira
19.02.2015
Nemendur í lífsleikni voru með fróðlega og fjölbreytta kynningu á áhugamálum sínum sl. föstudag. Þeir skiptu sér í nokkra hópa eftir áhugasviði og útbjó hver hópur sýningarbás um sitt viðfangsefni. Básarnir voru líflegir, ...
Lesa meira
15.02.2015
Febrúar er kærleiksmánuður í FSu. Í vikunni var haldinn kærleiksdagur þar sem nemendur bjuggu til kærleiksrík og uppörvandi setningar sem hengdar voru víðsvegar um skólann, kærleiksrík tónlist ómaði og kórfélagar seldu vöfflu...
Lesa meira
12.02.2015
Nemendur á sjúkraliðabraut voru nýlega með umræðutíma í öldrunarhjúkrun og notuðu um leið tækifærið og komu með kaffi og meðlæti að heiman.Umræðan snerist um öldrunarstefnur og umfjöllun fjölmiðlan nýverið um aðbúnað...
Lesa meira