Fréttir

Nemendur í FSu í verkefnavinnu á Kanaríeyjum

Nemendur FSu vinna að fjölbreyttum verkefnum, svo vægt sé að orði komist.  Þessa vikuna eru þrír nemendur með tveimur kennurum staddir á Kanaríeyjum við verkefnavinnu í Comeniusarverkefninu SUSI (Sustainable Islands).   Fyrsta verk...
Lesa meira

Jarðfræðinemendur á ferð og flugi

Nemendur í jarðfræði 103 fóru í dagsferð nýlega sem nemendur skipulögðu alveg sjálfir allt frá því að bóka rútu í og að skiptast á að vera farastjórar ferðarinnar. Ferðin tókst vel, nemendur stóðu sig með sóma og voru ...
Lesa meira

Heimsókn í Marel og Reykjanesvirkjun

Nemendur í raf- og málmiðngreinum fóru í dagsferð í vikunni. Hópurinn heimsótti fyrirtækið Marel og Reykjanesvirkjun. Ferðin var vel heppnuð, fróðleg og voru nemendur til fyrirmyndar. Myndirnar tók Þór Stefánsson kennari, en fle...
Lesa meira

FSu komið í úrvalsdeild

FSu-liðið í körfuknattleik sigraði lið Hamars í Hveragerði í oddaleik í úrslitaeinvígi um sæti í Dominos deild karla á næsta keppnistímabili. Að því er fram kemur á heimasíðu liðsins http://fsukarfa.is/  hafði lið FSu ...
Lesa meira

Sérrúrræði í lokaprófum

Þeir nemendur sem eiga rétt á sérúrræðum í lokaprófum í maí geta nú sótt um slíkt hjá náms-og starfsráðgjöfum. Sjá einnig nánari upplýsingar í tölvupósti. Athugið að síðasti dagurinn til þess að sækja um sérúrræ
Lesa meira

Sérrúrræði í lokaprófum

Þeir nemendur sem eiga rétt á sérúrræðum í lokaprófum í maí geta nú sótt um slíkt hjá náms-og starfsráðgjöfum. Sjá einnig nánari upplýsingar í tölvupósti. Athugið að síðasti dagurinn til þess að sækja um sérúrræ
Lesa meira

Úrslitaleikur í körfuknattleik.

Lið FSu í körfuknattleik mun berjast til sigurs við lið Hamars á miðvikudaginn 15. apríl. Leikurinn fer fram í íþróttahúsi Hamars í Hveragerði og hefst kl. 19.15. Um hreinan úrslitaleik er að ræða, en sigri FSu fær liðið sæt...
Lesa meira

Vel heppnaðir regnbogadagar

Fyrir páska voru haldnir Regnbogadagar í FSu þar sem áhersla var lögð á mannréttindi og jafnrétti. Hver dagur fékk sinn lit og voru nemendur og starfsfólk hvattir til að mæta í þeim lit sem átti við hvern dag. Regnbogafáninn var ...
Lesa meira

Páskaleyfi

Páskaleyfi stendur nú yfir. Kennsla hefst aftur eftir leyfi miðvikudaginn 8. apríl kl. 8.15. Skrifstofa skólans opnar aftur þriðjudaginn 7. apríl kl.9. Gleðilega páska
Lesa meira

Sólmyrkvi skoðaður

Starfsfólk og nemendur fylgdust vel með sólmyrkvanum í morgun. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum höfðu margir fest kaup á sérstökum sólmyrkvagleraugum. Ronald raungreinakennari var svo forsjáll að panta með góðum fyrirvara og...
Lesa meira