12.02.2015
Nemendur á sjúkraliðabraut voru nýlega með umræðutíma í öldrunarhjúkrun og notuðu um leið tækifærið og komu með kaffi og meðlæti að heiman.Umræðan snerist um öldrunarstefnur og umfjöllun fjölmiðlan nýverið um aðbúnað...
Lesa meira
09.02.2015
Einn Sunnlendingur var meðal verðlaunahafa á nýsveinahátíð Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík sem haldin var nýlega.Þar fékk Selfyssingurinn Jón Steingrímur Kjartansson frá Vaðnesi í Grímsnesi silfurverðlaun nýsveina í húsa...
Lesa meira
06.02.2015
Nemendur í grunnnámi ferða- og matvælagreina buðu gestum í tveggja rétta veislumat í vikunni.
Markmið með veislunni voru fjölþætt, allt frá skipulagningu, samsetningu tveggja rétta, innkaupum, matreiðslu og fleira. Veislan var fyr...
Lesa meira
05.02.2015
Aukaakstur vegna árshátíðar FSU - 6. febrúar
72 frá Flúðum
73 frá flúðum
74 frá Þorlákshöfn
51 frá Hvolsvelli
51 frá Hveragerði
08:56
08:37
08:54
08:44
09:16
Á morgun, f
Lesa meira
03.02.2015
HÁR1S2/HÁR3S2 er skemmtilegur valáfangi þar sem hárgreiðsla og annað tengt úliti er aðalmálið. Í vetur velja nemendur einn kennara í mánuði og breyta úliti hans. Lögð verður áhersla á að nemendur kynnist mikilvægi þ...
Lesa meira
27.01.2015
Námsráðgjafar hafa bryddað upp á þeirri nýjung að bjóða vikulega upp á náms- og starfsráðgjöf í miðrými skólans. Nemendur eru hvattir til að sækja sér upplýsingar um nám og störf hjá Agnesi náms- og starfsráðgjafa á m...
Lesa meira
25.01.2015
Nýliðin vika var kósívika í FSu, en í janúar er þemað stressleysi og notalegheit. Starfsfólk og nemendur voru beðnir um að taka þátt í að búa til notalegt andrúmsloft. Miðvikudagurinn 21. Janúar var svo kósídagur þar sem all...
Lesa meira
23.01.2015
Lið FSu keppir við lið Menntaskólans á Ísafirði í kvöld í 16 liða úrslitum Morfís, mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskóla Íslands. Keppnin fer fram í sal skólans og hefst kl. 20. Umræðuefnið er ofurhetjur og er lið FSu a
Lesa meira
20.01.2015
Lið FSu varð að lúta í lægra haldi fyrir Fjölbrautaskóla Suðurnesja í seinni umferð Gettu betur á Rás 2 í gær. Lokaúrslit urðu 21-16, en lengi vel ...
Lesa meira