Innritun og sumarlokun skrifstofu
			
					01.06.2015			
	
	Innritun nýnema fyrir haustönn 2015 lýkur 10. júní. Greiðsluseðlar vegna náms á haustönn verða sendir út um miðjan júní. Skrifstofa skólans lokar vegna sumarleyfa frá og með 22. júní. Skrifstofan opnar aftur þriðjudaginn 4. ágúst.
				






