21.05.2015
Föstudaginn 22. maí, fer fram brautskráning við skólann.102 nemendur fagna lokum náms af ýmsum brautum, þar af eru 53 stúdentsefni, 7 ljúka námi af húsasmíðabraut og 9 nemendur ljúka grunnnámi ferða- og matvælagreina.
Athöfnin ...
Lesa meira
20.05.2015
Kennaranemar frá Kanada settu svip sinn á skólastarfið á vorönn, en þeir dvöldu hér á landi í 5 vikur og kláruðu lokavettvangsnámið sitt hér áður en þeir héldu heim til að útskrifast sem kennarar. Átta nemar kenndu við FSu,...
Lesa meira
18.05.2015
Frábær Ítalíuferð hjá kór Fsu dagana 11. til 16 apríl.
Kór Fsu hélt í ævintýralega ferð til Bolzano í suður Týrol á norður Ítaliu. Þessi ferð var í alla staði algjörlega frábær og velheppnuð. Í kór skólans eru nú...
Lesa meira
13.05.2015
Fjölbrautaskóli Suðurlands í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg standa fyrir námskeiðinu Framhaldsskóli barnanna sumarið 2015. Skólinn er fyrir börn á Suðurlandi sem eru að ljúka 6. bekk og verður starfræktur dagana 8. ...
Lesa meira
12.05.2015
Í tilefni 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna, þurrabúðarmanna og lausamanna ákvað Zontaklúbbur Selfoss í samstarfi við Fjölbrautaskóla Suðurlands að efna til samkeppni hvernig hægt sé að hvetja til umfjöllunar ungmenna um ...
Lesa meira
08.05.2015
Á dögunum fór frönskuhópur í FSu í skemmtilega menningarferð til Reykjavíkur.
Ferðin hófst á heimsókn í fallegt húsnæði fransk-íslenska félagsins Alliance Française sem stofnað var árið 1911, og hefur starfað ötullega ...
Lesa meira
04.05.2015
Skólinn fylltist af syngjandi glöðum skjaldbökum síðastliðinn fimmtudag. Þar voru á ferð dimmitantar, nemendur sem stefna á að ljúka námi á vorönn. Skjaldbökurnar stigu dans og sungu fyrir nemendur og starfsfólk. Því næst gæd...
Lesa meira
29.04.2015
Vegna yfirvofandi verkfalls hjá strætóbílstjórum fimmtudaginn 30. apríl næstkomandi eru nemendur og forráðamenn beðnir um að fylgjast vel með fréttum um kjaraviðræður. Ef af verkfalli verður, þá verður enginn skólaakstur frá ...
Lesa meira
28.04.2015
Að loknum skóladegi síðasta vetrardag komu nemendur í þremur fata- og textíláföngum saman fyrir framan salinn í Odda ásamt kennara og fögnuðu uppskeru annarinnar.
Hver og einn nemandi bauð til sín gesti eða gestum, allir lögðu e...
Lesa meira
27.04.2015
Í liðinni viku voru kosningar til nemendaráðs NFSu, en úrslit voru kynnt á kosningavöku á Frón að kvöldi kjördags.
Nýtt nemendaráð er þannig skipað:
Formaður - Þorkell Ingi Sigurðsson
Varaformaður - Elsa Margrét J
Lesa meira