Fréttir
Fyrirlestur um afrekshugsun
16.03.2018
Ólafur Stefánsson, einn besti handknattleiksmaður sögunnar og fyrirliði íslenska landsliðsins til margra ára, kom í heimsókn í handknattleiksakademíu FSu í liðinni viku.
Lesa meira
Rafiðnaðardeild fá kynningu á ljósleiðurum
15.03.2018
Nemendur á fjórðu önn grunndeild rafiðna fóru ásamt kennara í heimsókn til TRS á Selfossi og fengu kynningu og kennslu í meðferð ljósleiðara og notkun þeirra.
Lesa meira
Regnbogadagar hefjast á morgun
14.03.2018
Regnbogadagar hefjast á morgun, fimmtudag. Endilega kynnið ykkur skemmtilega og fjölbreytta dagskrá.
Lesa meira
Fræðsla um starf slökkviliða
13.03.2018
Nemendur í áfanganum STAS1XA02 fóru í vettvangsferð í Björgunarmiðstöðina á Selfossi í lok febrúar. Það var tekið einstaklega vel á móti hópnum. Sjúkraflutningamaður fræddi nemendur um starfið, sýndi þeim sjúkrabíl og útbúnaðinn sem þarf að vera til staðar.
Lesa meira
Skemmtileg gjöf
12.03.2018
Skemmtileg uppákoma varð nýlega á kaffistofu kennara í F.Su þegar tvær námsmeyjar í myndlist, Anna Sigurveig Ólafsdóttir og Katla Sif Ægisdóttir, færðu stjórnendum málverk sem þær vildu gefa skólanum.
Lesa meira
Vélvirkjun í FSu
09.03.2018
À sjöttu önn ì vélvirkjun læra nemendur à CNC vélar. CNC stendur fyrir tölvustýrðar smíðavélar. CNC vélarnar ì FSu eru frà HAAS, vélar af þessu tagi eru notaðar við kennslu ì Hàskòlanum ì Reykjavìk.
Lesa meira
Góður árangur í framhaldsnámi
08.03.2018
Tveir nemendur úr FSu, sem nú stunda nám í lögfræði við Háskólann í Reykjavík, fengu nú um áramótin sérstaka viðurkenningu fyrir framúrskarandi námsárangur.
Lesa meira
Fjölbreytni og sköpun á Kátum dögum
07.03.2018
Kátir dagar voru haldnir í liðinni viku, en þá er hefðbundið skólastarf brotið upp og nemendur geta raðað saman eigin dagskrá útfrá viðburðum sem að sérstök Kátudaganefnd setur saman
Lesa meira
Opið hús í FSu þriðjudaginn 6. mars
04.03.2018
Verið velkomin á opið hús í FSu þriðjudaginn 6. mars kl. 17-19.
Lesa meira
Þjóðhátíðarliðið sigraði Flóafár 2018
03.03.2018
Þjóðhátiðarliðið sigraði hið árvissa Flóafár sem fór fram á föstudag. Í Flóafári keppa lið undir stjórn nemenda í þrautum sem starfsmenn skólans útbúa. Keppt er um stig fyrir þrautarlausnir og að klára á góðum tíma. Skólinn allur er undirlagður, hver krókur og kimi notaður og mikill metnaður hjá öllum liðum að vera með flottan heildarsvip, útbúa sitt svæði, halda góðum liðsanda, semja skemmtiatriði og skipuleggja sig vel. Fjögur lið tóku þátt að þessu sinni, hvert með sinn einstaka stíl, Þjóðhátið, NBA, Bjarnabófar og Baywatch.
Lesa meira