Bleikur dagur

Bleikt bollakökufjall á kaffistofu kennara.
Bleikt bollakökufjall á kaffistofu kennara.

Þann 12. október var bleiki dagurinn haldinn hátíðlegur í FSu. Starfsfólk mætti í bleikum fötum og búið var að skreyta skrifstofu, mötuneyti og kaffistofu. Starfsfólkið tók sig saman og bakaði bollakökur og seldi þær fyrir frjáls framlög til styrktar Árnesingadeild Krabbameinsfélagsins.