Fjallgöngur á haustdögum

Nemendur í fimm fjalla útivistaráfanga gengu að
Nemendur í fimm fjalla útivistaráfanga gengu að "Kambagati".

Nemendur í fimm fjalla áfanganum, ÍÞRÓ2ÚF02, hefur farið í tvær göngur í byrjun annar. Fyrst var gengið í hlíðum Ingólfsfjalls en í þeirri seinni var gengið að ,,Kambagatinu" svokallaða.

Á áfanganum er kennd útivist, fjallað um útbúnað á fjöllum, rötun og umgengni um náttúruna. Hluti af náminu er að ljúka við fimm fjallgöngur á önninni. Kennari er Sverrir Ingibjartsson.