Innblástur í vettvangsferð

Nemendur fengu margar góða hugmyndir í vettvangsferðinni og skoðuðu meðal  annars Hönnunarsafn Íslan…
Nemendur fengu margar góða hugmyndir í vettvangsferðinni og skoðuðu meðal annars Hönnunarsafn Íslands.

Nemendur og kennari í "HÖNN"-áföngum í FSu fóru nýlega í vel heppnaða vettvangsferð á höfuðborgasvæðið. Þar var meðal annars Hönnunarsafn Íslands í Garðabæ heimsótt og fleiri staðir þar sem finna mætti innblástur til hönnunar.