Þýskur kennaranemi í heimsókn

Nemendur í þýsku fengu góða heimsókn.
Nemendur í þýsku fengu góða heimsókn.

Þriðjudaginn 11. september fengu nemendur í þýsku tækifæri til nota tungumálið þegar þeir fengu í heimsókn kennaranemann Lauru Eikenbusch frá Münster í Þýskalandi. Hún spjallaði við nemendur sem hlustuðu af athygli og nutu þess að fá að spreyta sig í tungumálinu.