Fréttir

Vatni ekki sóað

FSu hefur undanfarin tvö ár tekið þátt í evrópsku samstarfsverkefni þriggja skóla sem kallast Vatni ekki sóað, en samstarfssskólarnir voru frá Spáni og Slóvakíu
Lesa meira

Sérúrræði fyrir próf

Sérúrræði fyrir próf
Lesa meira

Listaverkagjöf

Stjórnendur skólans fengu afhenta skemmtilega gjöf í liðinni viku. Pétur Gabríel Gústavsson, nemandi í myndlist, málaði mynd af þeim sem hann svo afhenti þeim til eignar.
Lesa meira

Fjölbreytt dagskrá á Regnbogadögum

Regnbogadagar voru haldnir í vikunni fyrir páskafrí. Yfirskrift dagana er „Fögnum fjölbreytileikanum“ og er markmið þeirra að vekja athygli nemenda og starfsfólks á hugmyndum um jafnrétti og mannréttindi og hvetja til umræðna um mismunandi málaflokka sem falla þar undir.
Lesa meira

Páskafrí

Páskaleyfi verður frá 26.mars til 3. apríl. Kennsla hefst 4. apríl kl. 8:15. Skrifstofa skólans verður lokuð frá 26. mars til þriðjudagsina 3. apríl. Gleðilega páska...
Lesa meira

Gerður Kristný heimsækir íslenskunemendur

Gerður Kristný skáld heimsótti FSu í vikunni. Nemendur í áfanganum íslenskar nútímabókmenntir buðu henni hingað í tengslum við verkefni sem þeir unnu.
Lesa meira

Góð bókagjöf

Björn Rúriksson, bókaútgefandi og ljósmyndari, hefur gefið skólanum ljósmyndabækur á þýsku, frönsku og dönsku.
Lesa meira

Söngglaðir Texasbúar heimsækja FSu

Kór FSu fékk til sìn góða gesti 14. mars síđastliđinn. Þar var á ferðinni kór að nafni Kingwood choir og komu þau alla leið frá Houston i Texas.
Lesa meira

Glæsilegar grímur

Í hársnyrtiiðn læra nemendur iðnteikningu þar sem kennd er m.a teikning, stafræn myndvinnsla og grímugerð. Einn liður í listsköpun nemenda er að búa til gifsgrímu og reynir þá mjög á hugmyndaflug og sköpunargleði nemenda.
Lesa meira