Gestakennarar í hárdeildinni í Hamri
			
					06.09.2018			
	
	Á dögunum fékk grunndeild hársnyrtiiðnar þær Elínu Gestsdóttur og Viktoríu Venus, sem eru hársnyrtar à Bylgjum og Börtum í heimsókn og sáu þær um kennslu í stríputækni. Að fá gestakennara gefur nemendum víðari sýn í náminu og eykur á fjölbreytileikann í kennslustofunni.
 
				







