Fréttir

Alviðruhátíð

Laugardaginn 7. febrúar hélt starfsmannafélag FSu árlega Alviðruhátíð. Dagskráin hófst kl. 14 með gönguferð í Þrastaskógi. Eftir vöfflukaffi héldu Kristjana Sigmundsdóttir og Þorlákur Helgason erindi um grísku eyjuna Lesbos o...
Lesa meira

Handboltastrákar úr leik

Selfossliðið í handbolta féll úr bikarkeppninni á föstudagskvöldið er það tapaði á heimavelli fyrir Gróttu í undanúrslitum 30:31 eftir framlengdan og æsispennandi leik. Liðið er að stórum hluta skipað leikmönnum úr handbolt...
Lesa meira

Stuðningur í kreppunni

Náms- og starfsráðgafar skólans, þær Agnes Ósk, Anna Fríða og Álfhildur, sóttu námskeið fyrir náms- og starfsráðgjafa sem starfa í grunn- og framhaldsskólum miðvikudaginn 5.febrúar. Námskeiðið var á vegum Landlæknisembæt...
Lesa meira

Ný skólanefnd

  Fyrsti fundur nýrrar skólanefndar Fjölbrautaskóla Suðurlands var haldinn 5. febrúar 2009. Ný skólanefnd er skipuð þeim Ara B. Thorarensen, Eydísi Þ. Indriðadóttur, Eyþóri H. Ólafssyni, Jóni Hjartarsyni og Sveini Pálssyni. Á...
Lesa meira

FSu lá

Körfuboltalið FSu tapaði fyrir hinum illviðráðanlegu KR-ingum á fimmtudagskvöldið með 22 stiga mun, 77:55. Nánar á kki.is.
Lesa meira

Enginn vondur

  Dagana 29. til 31. janúar sóttu íslenskukennararnir Björgvin E. Björgvinsson og Gísli Skúlason fróðlegt námskeið um barnabókmenntir. Námskeiðið bar heitið "På sporet af nordisk börnelitteratur" og var haldið á á vegum NORD...
Lesa meira

Queen og Gunni Þórðar

Starfsemi kórs FSu er blómleg að vanda undir stjórn Stefáns Þorleifssonar. Næsta verkefni kórsins er Queen-tónleikar í Reykjavík um næstu mánaðamót og eru æfingar að hefjast fyrir þann viðburð. Eftir þá tónleika fer kórinn ...
Lesa meira

Upplyfting á Bollastöðum

Nú á vorönn varð til skemmtileg hefð í kennarahópnum. Hún felst í því að kennarar hinna ýmsu starfstöðva í skólanum skiptast á að skipuleggja uppákomur á Bollastöðum í morgunkaffinu á föstudögum. Er þetta gert til að...
Lesa meira

Ungmennahúsið kynnt

Á kennarafundi föstudaginn 30. janúar kynnti Magnús Matthíasson starfsemi ungmennahúss í Árborg sem formlega var opnað í Pakkhúsinu 1. desember. Ungmennahúsið er einkum ætlað fólki á aldrinum 16-25 ára. Dagskráin þessar fyrstu ...
Lesa meira

FSu í útrás

Fimmtudagskvöldið 29. janúar fóru Agnes Ósk náms- og starfsráðgjafi og Örlygur Karlsson skólameistari í heimsókn í Laugalandsskóla í Holtum. Tilgangur ferðarinnar var að kynna allt það fjölbreytta námsframboð og félagslíf s...
Lesa meira