05.01.2009
Nýr vefur skólans var tekinn í notkun 5. janúar. Öll vinna við uppfærslu og viðhald þessa nýja vefs á að vera auðveldari en þess fyrri.Mikil vinna liggur í nýja vefnum, en hann er alfarið unninn af starfsmönnum skólan...
Lesa meira
03.01.2009
Brautskráning: 71 nemandi brautskráðistFöstudaginn 19. desember brautskráðist 71 nemandi frá skólanum, þar af voru stúdentar 44. Eftirfarandi brautskráðust frá FSu:
Lesa meira
02.01.2009
Búið er að draga saman lið í spurningakeppninni Gettu betur. Lið Fjölbrautaskóla Suðurlands keppir við Menntaskólann Hraðbraut mánudaginn 12. janúar kl. 20:30.
Lesa meira
02.01.2009
Kennsla hefst aftur 8. janúar og eiga nemendur að mæta kl. 9.00 þann dag. Eftir skólasetningu og stuttan umsjónartíma hefst kennsla samkvæmt stundaskrá kl. 9:55.
Lesa meira