Fréttir

Frumkvöðlafræði á Sparkið

Föstudaginn 16. janúar fóru nememendur og kennari í Frumkvöðlafræði (VIÐ133) á SPARKIÐ sem er upphafsfundur Fyrirtækjasmiðjunnar.  Þar kynntu Ungir frumkvöðlar Fyrirtækjasmiðjuna. Svafa Grönfeldt rektor HR ávarpaði nemendur, ...
Lesa meira

Leikhúsferð

Fimmtudagskvöldið 15. janúar fóru nemendur og kennari í íslensku 643 í leikhúsferð. Fyrir valinu varð sýning Leikfélags Kópavogs á Skugga-Sveini. Hér er um að ræða nýstárlega leikgerð á þessu þjóðlega verki, í kúrekast
Lesa meira

Allir í sund

Dagana 19.-25. janúar fer fram 2. umferð í heilsueflingu framhaldsskóla. Að þessu sinni eiga nemendur skólanna að flykkjast í sund.    Þetta fer þannig fram að nemendur FSu geta fengið sundkort í hendur frá forsvarsmönnum nemen...
Lesa meira

Tap í körfunni

FSu tapaði fyrir Tindastóli á heimavelli á fimmtudagskvöldið, 69:77. Leikurinn var hnífjafn þar til í þriðja leikhluta að gestirnir sigu framúr og sigruðu nokkuð örugglega.
Lesa meira

Stuð í StarFSu

Mikil gróska og gleði einkennir starf Starfsmannafélags FSu og margt á döfinni þar.      7. febrúar nk. er stefnt að hinum árvissa Alviðrudegi. Þá safnast starfsmenn skólans saman í Alviðru í Ölfusi, fræðast um valið efni...
Lesa meira

Karfa: Leikur í kvöld

Í kvöld spilar FSu við Tindastól í Iðu. Leikurinn hefst kl. 19:15.
Lesa meira

FSu áfram

FSu sigraði Hraðbraut í fyrstu umferð Gettu betur á mánudagskvöldið með 16 stigum gegn 10. Staðan eftir hraðaspurningar var 10-7 fyrir FSu. Liðið er því komið í 2. umferð keppninnar sem einnig fer fram á Rás 2.
Lesa meira

Karfa: FSu vann

   Körfuboltalið FSu sigraði Njarðvíkinga á útivelli á föstudaginn, með 83 stigum gegn 82.
Lesa meira

Upphaf vorannar

Kennsla hófst á vorönn fimmtudaginn 8. janúar. Eru nemendur nú fleiri en verið hafa áður á vorönn.
Lesa meira

Aðgangsorð

Sú breyting hefur orðið á tölvuaðgangi í FSu að sama lykilorð gengur nú inn á Innu, Angel og staðarnetið í skólanum.
Lesa meira