25.02.2009
Í fyrsta tíma á þriðjudag var haldið húsþing með nemendum skólans og starfsfólki í Iðu. Til samkomunnar var boðað af skólayfirvöldum og nemendaráði til að ræða tvo alvarlega atburði sem áttu sér stað í skólanum n
Lesa meira
23.02.2009
Lið Selfoss kom, sá og sigraði á Íslandsmóti FSÍ í hópfimleikum 13-18 ára sem haldið var á Selfossi um helgina. Keppnin var mikil og hörð enda öll sterkustu lið landsins mætt til leiks til að vinna Íslandsmeistaratitilinn.
Lesa meira
21.02.2009
FSu-liðið í körfu vann góðan sigur á Breiðabliki í Smáranum á föstudagskvöldið, 77:96. Liðið náði góðu forskoti í 2. leikhluta og hélt því til leiksloka. Sigurinn fór langt með að tryggja áframhaldandi veru FSu í úrva...
Lesa meira
16.02.2009
Þriðjudaginn 10. febrúar fékk skólinn heimsókn frá fjórum félagsmála- og tómstundafulltrúum á Suðurlandi, þeim Braga Bjarnasyni, Jóhönnu Hjartardóttur, Jóni Pétri Róbertssyni og Ragnari Sigurðssyni. Þeir sem sátu fundinn me...
Lesa meira
15.02.2009
Fimmtudagskvöldið 12. febrúar var haldinn stofnfundur Foreldrafélags FSu. Anna Margrét Magnúsdóttir Selfossi var kjörin formaður hins nýja félags. Aðrir í stjórn eru Kristjana Kjartansdóttir Laugarvatni, Dagný Magnúsdóttir Þor...
Lesa meira
15.02.2009
Fjallgönguhópurinn ÍÞR 3Ú1 fór í sína aðra göngu í gær, laugardaginn 14. febrúar. Að þessu sinni voru það 33 göngugarpar sem lögðu leið sína á Ingólfsfjall. Gengið var upp frá Alviðru og lítið stoppað fyrr en á...
Lesa meira
13.02.2009
Dagana 5.-8. febrúar sat Elísabet Valtýsdóttir námskeið sem haldið var í Kaupmannahöfn fyrir dönskukennara á Íslandi, Grænlandi og í Færeyjum.
Lesa meira
13.02.2009
Hamarshögg hafa hljómað um skólalóðina undanfarna daga. Skýringin á þessu er nú fundin. Nemendur í TIH 10 (Timburhús) eru að smíða gestahús undir leiðsögn kennaranna, Kristjáns Þórðarsonar og Jóns S. Gunnarssonar. Byrjað va...
Lesa meira
09.02.2009
FSu beið lægri hlut fyrir Keflavík á mánudagskvöldið, 68:81. Fyrri hálfleikur var jafn en FSu-vélin drap á sér í leikhléi. Nánar á kki.is.
Lesa meira
09.02.2009
Í kvöld (ekki á fimmtudag eins og misritaðist í dreifibréfi) leikur lið FSu við Keflvíkinga í Iðu. Leikurinn hefst kl. 19:15.
Lesa meira