04.03.2009
Á þessari önn er haldið úti nýjum áfanga í reiðmennsku á hestamennskubrautinni við FSu, REM501. Með áfanganum er hafinn undirbúningur að því að þróa nám og kennslu á þriðja ári í reiðmennsku og hestamennsku. Stefnt er a
Lesa meira
04.03.2009
Agnes Ósk og Anna Fríða náms- og starfsráðgjafar sóttu í síðustu viku tveggja daga þjálfun í svokölluðu raunfærnimati, en það snýst meðal annars um að meta starfsreynslu og þekkingu fólks á vinnumarkaði til eininga í skó...
Lesa meira
02.03.2009
FSu tapaði naumlega fyrir ÍR á útivelli á sunnudagskvöldið, 80:83. Næstu leikir eru gegn Grindavík á útivelli nk. föstudag og sunnudaginn 8. mars gegn Stjörnunni í Iðu.
Lesa meira
27.02.2009
Á föstudaginn var haldið hið eina sanna Flóafár. Fimm lið mættu til leiks, helguðu sér svæði í skólanum og undirbjuggu liðsmenn. Fyrir upphitun brugðu allir sér út í slydduna og sýndu hug sinn til skólans með því að fað...
Lesa meira
27.02.2009
Föstudagskvöldið 6. mars kemur kór FSu fram í þættinum Logi í beinni. Kórinn flytur nokkur lög úr Queen prógammi sínu en þann 12. mars n.k. verða risa Queen tónleikar kórsins í Fífunni. Þar koma einnig fram Djassband Suðurl...
Lesa meira
26.02.2009
FSu tapaði naumlega fyrir Sæfelli á fimmtudagskvöldið í æsispennandi leik, 67:68. FSu átti á brattann að sækja í fyrri hálfleik en náði að vinna upp muninn þegar leið á leikinn. Liðið var með 1 stigs forystu þegar 3 sekú...
Lesa meira
26.02.2009
Ljósmyndamaraþon var haldið á Kátum dögum eins og undanfarin ár. Að þessu sinni tóku 22 lið (55 nemendur) þátt í keppninni en 19 lið skiluðu inn myndum.
Dómnefnd dæmdi bestu myndaseríuna og bestu myndir í hverjum flokki. Ver...
Lesa meira
25.02.2009
Fimmtudaginn 26. febrúar leikur FSu við Snæfell í úrvalsdeildinni í körfu. Leikurinn fer fram í Iðu og hefst kl. 19:15.
Lesa meira
25.02.2009
Annar hópurinn af tveimur í frumkvöðlafræði er farinn að kynna afurðir sínar. Hópurinn stofnaði fyrirtæki undir nafninu Sælar JA og selur nú kamba og hárspangir sem hönnuðurinn, Álfheiður Björk, framleiðir sjálf. Þessar vör...
Lesa meira
25.02.2009
Kátir dagar hófust um hádegi á miðvikudag og standa til loka skóladags á fimmtudag. Á föstudag tekur síðan hið magnaða Flóafár við.
Lesa meira