02.02.2009
Kennslustjórafundur var haldinn miðvikudaginn 28. janúar . Á fundinum voru rædd ýmis mál, m.a. ný inntökuskilyrði í skólann sem sett eru vegna nýrra laga og þess að samræmd próf við lok grunnskóla hafa verið afnumin. Einnig var...
Lesa meira
02.02.2009
Miðvikudaginn 28. janúar fóru þau Ása Nanna Mikkelsen áfangastjóri, Þórarinn Ingólfsson aðstoðarskólameistari og Örlygur Karlsson skólameistari á fund með framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs Árborgar Ragnheiði Thorlacius, ver...
Lesa meira
02.02.2009
Að undanförnu hafa starfsmenn fyrirtækisins Sport-Tækni ehf verið að setja upp nýjar og betri körfur í íþróttahúsinu Iðu. Körfurnar sem fyrir voru þóttu ekki nægilega traustar og spjöldin ekki góð. Strax í fyrsta leik eftir a...
Lesa meira
02.02.2009
Á föstudag og laugardag 23. og 24. janúar fóru þau Þórarinn Ingólfsson aðstoðarskólameistari og Ása Nanna Mikkelsen áfangastjóri á námskeið um námskrárgerð. Þar var fjallað um ýmis mál tengd nýjum framhaldsskólalögum o...
Lesa meira
30.01.2009
Í Jónasarstiganum á bókasafni FSu stendur nú yfir sýning á ýmsu safnefni sem eflir sjálfsmyndina, bjartsýni og trú á framtíðina.
Ýmis spakmæli sem vakin er athygli á voru sótt í bókina Orðið ljóst, svo sem: -Mér er orði...
Lesa meira
30.01.2009
Nú á vorönn 2009 sýnir Elísabet H. Harðardóttir myndlist á Bollastöðum, kaffistofu kennara í F.Su. Verkin eru unnin á tímabilinu 1992-99.Öll verkin á sýningunni eru lágmyndir og tengjast á skemmtilegan hátt umhverfi og endurvinn...
Lesa meira
28.01.2009
Fimmtudagskvöldið 29. janúar keppir FSu við Þór frá Akureyri í IcelandExpress-deildinni. Leikurinn fer fram í Iðu og hefst kl. 19:15.
Lesa meira
28.01.2009
Rakel Magnúsdóttir íþróttakennari og Eurovisionstjarna stígur á sviðið í undankeppni sjónvarpsins fyrir Eurovision næstkomandi laugardag. Rakel skipar sönghópinn ELEKTRA ásamt Hildi systur sinni og fjórum öðrum stelpum. Varla þa...
Lesa meira
25.01.2009
Laugardaginn síðsta fóru nemendur í áfanganum ÍÞR 3Ú1 (Fjallgöngur og útivist) í gönguferð á Búrfell í Grímsnesi. Ágætis veður var til að byrja með en þegar upp kom tók við hávaðarok og haglél. Göngugarpar létu þ...
Lesa meira
25.01.2009
Í fundatíma föstudaginn 23. janúar var haldið áfram vinnu við sjálfsmat skólans. Unnið er eftir skosku sjálfsmatskerfi sem nefnist "How good is our school". Byggist það meðal annars á því að settar eru fram fullyrðingar um star...
Lesa meira