Úrslit í hestaíþróttum

Íþróttamót FSu í hestaíþróttum var haldið 27. mars í Ölfushöllinni. Úrslit úr forkeppni giltu sem farmiði inn á Framhaldsskólamótið í hestaíþróttum sem haldið verður 11. apríl í Víðidalnum. Lið FSu skipa: Rakel Nathalie Kristinsdóttir, Arnar Bjarki Sigurðsson, Hekla Katharína Kristinsdóttir, Bjarni Sveinsson og Bergrún Ingólfsdóttir.

Sérstök verðlaun voru afhent fyrir prúðasta knapann og voru þau verðlaun í boði Baldvins og Þorvaldar og valin af dómurum. Það er að sá knapi sem sýndi fallega reiðmennsku, var með vel snyrtan hest og var snyrtilegur til fara. Þessi verðlaun fengu Arnar Bjarki Sigurðsson á Blesa frá Laugarvatni og Hekla Katharína Kristinsdóttir á Dáta frá Hrappsstöðum. 

Töltkeppni, forkeppni:

  • 1. Rakel Nathalie Kristinsdóttir/ Vígar frá Skarði 7,20
  • 2. Bjarni Sveinsson/ Tjáning frá Miklaholti 6,47
  • 3. Arnar Bjarki Sigurðarson/ Menning frá Sauðárkróki 6,27
  • 4. Hekla Katharína Kristinsdóttir/ Dáti frá Hrappsstöðum 6,13
  • 5. Rúnar Guðlaugsson/ Kraftur frá Strönd 2 5,90
  • 6. Hekla Katharína Kristinsdóttir/ Leiftri frá Lundum II 5,77
  • 7. Ástgeir Rúnar Sigmarsson/ Fífill frá Hávarðarkoti 5,67
  • 8. Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir/ Glæta frá Ártúnum 5,53
  • 9. Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir/ Óskar frá Hafnarfirði 5,37
  • 10. Guðjón Sigurðsson/ Skjálfti frá Kolsholti 3 5,13
  • 11. Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir/ Glymur frá Hítarnesi 4,93
  • 12. Guðbjörn Tryggvason/ Kolskeggur frá Gerðum 4,77
  • 13. Hulda Jónsdóttir/ Kjarnar frá Böðmóðsstöðum 2 4,60
  • 14. Guðrún Margrét Valsteinsdóttir/ Háfeti frá Vorsabæ 1 4,60
  • 15. Hjörvar Ágústsson/ Lilja frá Kirkjubæ 4,60
  • 16. Herdís Rútsdóttir/ Ylur frá Skíðbakka 1 4,53
  • 17. Davíð Örn Bragason/ Lukkudís frá Vatnsholti 4,37
  • 18. Matthildur María Guðmundsdóttir/ Djarfur frá Ytri-Bægisá II 4,30
  • 19. Klara Sif Ásmundsdóttir/ Vafi frá Hvolsvelli 4,30
  • 20. Ásdís Hulda Árnadóttir/ Gola frá Hlíðarendakoti 4,30
  • 21. Herdís Huld Henrýsdóttir/ Villingur frá Þóreyjarnúpi 4,20
  • 22. Annetta Franklín Karlsdóttir/ Snúður frá Langholti 3,97
  • 23. Bára Bryndís Kristjánsdóttir/ Eskill frá Lindabæ 3,97
  • 24. Elva Rún Jónsdóttir/ Garpur frá Halldórsstöðum 3,40

 A-úrslit í tölti:

  • 1. Bjarni Sveinsson/ Tjáning frá Miklaholti 7,06
  • 2. Arnar Bjarki Sigurðsson/ Menning frá Sauðárkróki 6,17
  • 3. Hekla Katharína/ Leiftri frá Lundum 6,03
  • 4. Rúnar Guðlaugsson/ Kraftur frá Strönd 5,93
  • 5. Ástgeir Rúnar Sigmarsson/ Fífill frá Hávarðarkoti 5,90

 Fjórgangur, forkeppni:

  • 1. Rakel Nathalie Kristinsdóttir/ Vígar frá Skarði 7,07
  • 2. Arnar Bjarki Sigurðsson/ Blesi frá Laugarvatni 6,77
  • 3. Hekla Katharína Kristinsdóttir/ Dáti frá Hrappsstöðum 6,30
  • 4. Oddur Ólafsson/ Goði frá Hvoli 6,13
  • 5. Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir/ Glymur frá Hítarnesi 5,93
  • 6. Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir/ Óskar frá Hafnarfirði 5,70
  • 7. Björk Ingvarsdóttir/ Glúmur frá Vakursstöðum 5,63
  • 8. Hulda Jónsdóttir/ Kjarnar frá Böðmóðsstöðum 2 5,60
  • 9. Guðrún Margrét Valsteinsdóttir/ Aron frá Kálfholti 5,53
  • 10. Herdís Rútsdóttir/ Eldjárn frá Skíðbakka 1 5,53
  • 11. Rúnar Guðlaugsson/ Kraftur frá Strönd 2 5,43
  • 12. Klara Sif Ásmundsdóttir/ Vafi frá Hvolsvelli 5,17
  • 13. Ástgeir Rúnar Sigmarsson/ Fífill frá Hávarðarkoti 5,10
  • 14. Hjörvar Ágústsson/ Lilja frá Kirkjubæ 5,07
  • 15. Valdís Hermannsdóttir/ Máni frá Móeiðarhvoli 5,07
  • 16. Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir/ Óðinn frá Bakkakoti 5,03
  • 17. Matthildur María Guðmundsdóttir/ Djarfur frá Ytri-Bægisá II 5,03
  • 18. Guðjón Sigurðsson/ Skjálfti frá Kolsholti 3 4,87
  • 19. María Dís Sigurjónsdóttir/ Snekkja frá Svalbarða 4,87
  • 20. Ásdís Hulda Árnadóttir/ Svarti-Pési frá Ásmundarstöðum 4,83
  • 21. Bára Bryndís Kristjánsdóttir/ Eskill frá Lindabæ 4,70
  • 22. Ólafur Örn Arnarson/ Glymur frá Ingólfshvoli 4,13

 A-úrslit, fjórgangur:

  • 1. Arnar Bjarki Sigurðsson/ Blesi frá Laugarvatni 6,80
  • 2. Hekla Katharína Kristinsdóttir/ Dáti frá Hrappsstöðum 6,43
  • 3. Oddur Ólafsson/ Goði frá Hvoli 6,33
  • 4. Björk Ingvarsdóttir/ Glúmur frá Vakursstöðum 5,83
  • 5. Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir/ Glymur frá Hítarnesi 5,80

 Fimmgangur, forkeppni:

  • 1. Bergrún Ingólfsdóttir/ Dögun frá Selfossi 5,67
  • 2. Arnar Bjarki Sigurðsson/ Rauðka frá Tóftum 5,53
  • 3. Rakel Nathalie Kristinsdóttir/ Björk frá Hofi I 5,03
  • 4. Hekla Katharína Kristinsdóttir/ Rita frá Litlu-Tungu 2 4,80
  • 5. Rúnar Guðlaugsson/ Flumbri frá Hvítadal 4,73
  • 6. Ástgeir Rúnar Sigmarsson/ Ögri frá Hárlaugsstöðum 4,57

 A-úrslit, fimmgangur:

  • 1. Bergrún Ingólfsdóttir/ Dögun frá Selfossi 6,17
  • 2. Hekla Katharína Kristinsdóttir/ Rita frá Litlu-Tungu 2 6,02
  • 3. Arnar Bjarki Sigurðsson/ Rauðka frá Tóftum 5,71
  • 4. Rakel Nathalie Kristinsdóttir/ Björk frá Hofi I 5,14
  • 5. Rúnar Guðlaugsson/ Flumbri frá Hvítadal 3,86