Fréttir
Tungumálarefill kominn upp
			
					20.09.2010			
	
		
Evrópska tungumáladaginn, sem haldinn er 26. september árlega, ber upp á sunnudag að þessu sinni.  Því kom upp sú hugmynd meðal tungumálakennara FSu að vera vikuna á undan með einhvers konar uppákomu í tilefni af þessum degi ...
Lesa meira
		Skilningur eykst á sjálfsmati
			
					17.09.2010			
	
		
Undanfarin ár hefur FSu haldið úti sjálfsmatsverkefni þar sem markmiðið er að bæta skólastarfið. Reglulega eru kennarafundir haldnir í þessu samband og var einn slíkur í vikunni. Á sjálfsmatsfundum eru settar fram fullyrðingar ...
Lesa meira
		Stöðvum einelti strax
			
					15.09.2010			
	
		
Fundaherferð gegn einelti var hleypt af stokkunum 14. sept. í Sunnulækjarskóla á Selfossi en sambærilegir fundir verða um allt land næstu vikurnar. Heimili og skóli á heiðurinn af herferðinni en að fundinum koma einnig Liðsmenn ...
Lesa meira
		Karlavígin að falla?
			
					12.09.2010			
	
		
Örfáar stúlkur hafa hingað til stundað námi í verknámsgreinunum í Hamri, þ.e. málmiðn, rafiðn og byggingagreinum, og lengi vel einokuðu strákarnir rafiðnadeildina. Þetta virðist eitthvað vera að breytast því nú er ein stú...
Lesa meira
		Rödd úr ráðuneyti
			
					12.09.2010			
	
		
Þórir Ólafsson deildarstjóri í menntamálaráðuneytinu og fyrrum skóalmeistari kom á kennarafund miðvikudaginn 8. september. Þar ræddi hann meðal annars um reynslu af gildandi innritunarreglum í framhaldsskóla, sem hann taldi í me...
Lesa meira
		Fjölbraut rokkar
			
					08.09.2010			
	
		Fæstir sem eiga erindi um ganga Fjölbrautaskóla Suðurlands á skólatíma gætu ímyndað sér að í húsinu æfðu rokkbönd.  Á meðfylgjandi mynd má þó sjá nokkra nemendur skólans er stunda nám í áfanganum TÓS 173. Áfanginn byg...
Lesa meira
		Lestrarbókin þín á safninu?
			
					07.09.2010			
	
		
Í tilefni af alþjóðlegum degi læsis, 8. september, stendur nú yfir sýning á íslenskum lestrarbókum  í stiga Jónasar á bókasafni FSu. Einnig brugðu bókverjur á leik og þýddu eina af heilræðavísum séra Hallgríms Pétursson...
Lesa meira
		Doktorsvörn
			
					07.09.2010			
	
		
Fimmtudaginn 2. september sl. varði Stokkseyringurinn Andrés Ingason doktorsritgerð sína í sameindalíffræði við Kaupmannahafnarháskóla. Doktorsritgerðin fjallar um tengsl eintakafjöldabreytileika í erfðamenginu við geðklofa. And...
Lesa meira
		Námskeið í Olweusi
			
					07.09.2010			
	
		
Föstudaginn 3. september sóttu Agnes Ósk Snorradóttir og Þórunn Jóna Hauksdóttir verkefnisstjóranámskeið í Olweusarverkefninu gegn einelti sem haldið var í Vallaskóla Selfossi og í Fjölbrautaskóla Suðurlands. Á námskeiðin...
Lesa meira
		Eftirlitsmenn til starfa
			
					29.08.2010			
	
		Tveir eftirlitsmenn hafa tekið til starfa við FSu, þeir Magnús Ásgeirsson og William Varadaraj. Þeir munu vinna að því að skólareglum sé fylgt, svo sem að bílum sé ekki lagt ólöglega á lóð skólans og landslögum og skólareglu...
Lesa meira
		 
				







 
 
 
 
 
 
 
 
 
