Fréttir

Talgervill og Natural reader

Allir þeir sem eru með aðgang að Hljóðbókasafni Íslands (áður Blindrabókasafni Íslands) geta nú sótt um að fá íslenskan talgervil. Sjá nánar http://hljodbokasafn.is/frettir/islenskur-talgervill/Talgervill er hugbúnaður sem ...
Lesa meira

Aðgangur að hljóðbókum

Nemendur með greiningu um námserfiðleika eiga rétt á aðgangi að hljóðbókum í námi sínu. Hér á eftir eru upplýsingar um hvernig ferlið gengur fyrir sig.1. Greining úr grunnskóla þarf að berast til náms- og starfsráð...
Lesa meira

Ráðherra í heimsókn

Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti skólann á mánudag. Ráðherra skoðaði skólann hátt og lágt, ræddi við nemendur og starfsfólk og skrifaði undir skólasamning um starf skólans ásamt skólameistara....
Lesa meira

Þrískólafundur

Fjölbrautaskóli Suðurlands tekur þátt í svokölluðu þrískólasamstarfi með Fjölbrautaskólanum á Suðurnesjum og Fjölbrautaskóla Vesturlands. Samstarfið felur í sér samráð bæði milli stjórnenda og starfsfólks skólanna þr...
Lesa meira

Fáðu já!

Stuttmyndin Fáðu Já, mynd um mörkin milli ofbeldis og kynlífs var sýnd í skólanum í gær í 2. tíma. Kennarar sýndu myndina í kennslustund og stýrðu umræðum um hana.  Nemendur virtust almennt vera ánægðir með myndina og sköpu...
Lesa meira

Hönnunarsamkeppni um verknámshús

Nýverið var undirritaður samningur um hönnunarsamkeppni vegna stækkunar á verknámsaðstöðu Fjölbrautaskóla Suðurlands. Um er að ræða 1.630 m2 viðbyggingu við núverandi verknámsaðstöðu skólans sem er 1.230 m2 og því um að ...
Lesa meira

Skáld í heimsókn

Steinunn Sigurðardóttir skáld heiðraði íslenskunemendur með nærveru sinni á haustdögum. Dagskráin hófst á því að nokkrir nemendur fluttu ljóð eftir Steinunni með stakri prýði. Síðan tók Steinunn við og spjallaði vítt og ...
Lesa meira

Notendagrunnur Innu verður samkeyrður við FSu kerfin í nótt

Notendagrunnur Innu verður samkeyrður við FSu kerfin á miðnætti í nótt, aðfaranótt mánudagsins 21. janúar. Það er til að sækja breytingar á lykilorðum sem notendur hafa fært inn frá því Inna var uppfærð og endurræst síðd...
Lesa meira

Bilun í afgreiðslu lykilorða frá Innu

Bilun er komin upp í afgreiðslu lykilorða frá Innu sem lýsir sér í því að upp koma dæmi um að röng lykilorð séu afgreidd. Til dæmis hafa nemendur í fjarnámi fengið lykilorð úr öðrum skóla inn á FSu kerfin. Slökkt hefur ve...
Lesa meira

Góð byrjun í Gettu betur

Lið FSu byrjar á fleygiferð í spurningakeppni framhaldsskólanna Gettu betur, en liðið sigraði lið Menntaskólans við Sund 23- 12 í gær. FSu menn halda ótrauðir áfram og mæta liði Kvennaskólans í Reykjavík í kvöld, þriðjudag...
Lesa meira