Fréttir

Brautskráning haustannar 2012

Brautskráning fór fram í FSu föstudaginn 21. desember. Alls útskrifaði skólinn 100 nemendur, þar af 76 stúdenta. Flestir brautskráðust af félagsfræðibraut eða 31 nemendur, 29 af náttúrufræðibraut, 7 af viðskipta- og hagfræðib...
Lesa meira

Brautskráning á haustönn

Brautskráning verður við FSu á morgun föstudag. Dagskrá hefst kl. 14.
Lesa meira

Froskar á ferð

Fjöldinn allur af froskum leit við í skólanum 30. Nóvember. Þar voru á ferð dimmitantar, nemendur sem stefna á að ljúka námi á haustönn. Hófu froskarnir upp raust  sína og sungu fyrir nemendur og starfsfólk. Því næst gæddu þ...
Lesa meira

Verkefni um kynbundið ofbeldi

Nemendur í Kyn173 unnu nýverið verkefni um kyndbundið ofbeldi sem var einnig samtarfsverkefni við Mannréttindaskrifstofu um 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi. Verkefnin fólust í að hóparnir þurftu að velja ákveðna tegund kynbun...
Lesa meira

Tískusýning nemenda

Nemendur í THL103 og 203 Fatahönnun, ásamt nokkrum nemendum úr THL173 Fatasaum, stigu á stokk á jólakvöldvöku Nemendafélags FSu og sýndu eigin hönnun. Afraksturinn var glæsilegur eins og sést á myndinni og skemmtilegt fyrir nemendu...
Lesa meira

Vel heppnaðir tónleikar kórs FSu

Á sunnudag sl. hélt kór FSu sína árlegu aðventutónleika.  Að þessu sinni voru þeir haldnir í Selfosskirkju.  Ágætis mæting var á tónleikana og gerður góður rómur að söng kórsins.  Auk hefðbundis kórsöngs sungu margi...
Lesa meira

Innritun fyrir vorönn 2013 lýkur 7. desember

Lokafrestur til að innrita sig í FSu er næstkomandi föstudagur, 7. desember.Einstaklingar sem ætla að stunda nám þurfa að ljúka vali á áföngum fyrir þennan tíma. Nemendur sem ekki hafa skráð val en ætla samt að vera í skólan...
Lesa meira

Jólastund á ný

Kór Fjölbrautaskóla Suðurlands heldur sína árlegu jólatónleika í Selfosskirkju sunnudaginn 2. desember kl. 20.00.  Efnisskráin samanstendur af jólatónlist úr ýmsum áttum og munu kórfélagar skipta á milli sín hljóðfæraleik og...
Lesa meira

Who's afraid of the big bad wolf

Í lok september fóru fimm fulltrúar frá F.Su. á fund til Slóvakíu. Tilefnið var Comeniusarverkefnið „Who’s afraid of the big, bad wolf?“ Verkefnið felst m.a. í að  rannsaka viðhorf mannsins til rándýra, bæði  sögulega og me...
Lesa meira

Skólinn skoðaður

Nýlega kom hópur úr  9. og 10.bekk Sunnulækjarskóla ásamt kennara sínum Klöru Öfjorð í heimsókn. Um var að ræða nemendur sem sækja tíma í náms-og starfsfræðslu. Agnes námsráðgjafi tók á móti þeim og fræddi nemendur...
Lesa meira