14.11.2012
Um miðjan október var ein vika tileinkuð hreyfingu sérstaklega og voru kennarar þá markvisst með æfingar og kennslu þar sem einhverskonar hreyfing kom við sögu. Meðal þess sem gert var má nefna ratleik hjá stærðfræðikennurum þa...
Lesa meira
12.11.2012
Nemendafélag FSu stóð fyrir glæsilegum góðgerðardögum í byrjun október. Félagið var með dagskrá í þrjá daga, stóð fyrir áheitum og skólinn var skreyttur hátt og lágt. Nemendur og kennarar stóðu sig vel og hétu á hvert an...
Lesa meira
08.11.2012
Nemendur í JAR103 fengu það verkefni að gera heimildamyndband um jarðfræði Íslands. Þau áttu helst að velja eitt eldstöðvakerfi á Suðurlandi og fjalla um það en þau höfðu samt frjálsar hendur með hvernig þau mundu vinna v...
Lesa meira
07.11.2012
Lengi hefur verið rætt um að náms- og starfsráðgjafar á Suðurlandi hittist og ræði málin.
Það átti því vel við að 22.október varð fyrir valinu til fundar en 20. október var dagur náms-og starfsráðgjafa á Íslandi.
Ná...
Lesa meira
06.11.2012
Dagur myndlistar er 3. nóv.Af því tilefni halda listnemar við F.Su. sýningu á verkum sínum á 3. hæð í F.Su. fyrir framan myndlistarsofurnar 301 og 302. Sýningin verður síbreytileg út önnina til mánaðamóta.Allir velkomnir
Lesa meira
24.10.2012
Þann 9. október 2012 fór fram Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema 2012-2013 (forkeppni). Keppnin fór fram á tveimur stigum, neðra stigi fyrir nemendur á 1. og 2. ári framhaldsskóla og efra stigi fyrir nemendur á 3. og 4. ári. Við ...
Lesa meira
23.10.2012
Þann 12. október sl. var bleiki dagurinn haldinn hátíðlegur í FSu. Starfsfólkið tók sig saman og bakaði bollakökur og seldi þær fyrir frjáls framlög til styrktar krabbameins rannsóknum á konum. Á meðfylgjandi myndum má sj
Lesa meira
16.10.2012
Málþing um grunnþætti í nýjum aðalnámskrám
haldið í Fjölbrautaskóla Suðurlands 31. október kl. 13:00 16:00.
13:00-13:15 Setning: Olga Lísa Garðarsdóttir skólameistari Fjölbra...
Lesa meira
10.10.2012
Kór Fjölbrautaskóla Suðurlands á 30 ára afmæli á næsta ári. Á þessum tímamótum mun kórinn gefa út disk með ýmsu efni sem sungið hefur verið síðastliðin ár. Á laugardag nk. mun kór FSu fara til Þorlákshafnar og ey...
Lesa meira
09.10.2012
Hluti af ómissandi starfsliði FSu eru eftirlitsmennirnir sem fylgjast með á göngum skólans, ræða við nemendur um það sem má betur fara, passa að menn fari ekki inn á útiskóm, gangi vel um, leggi bílum á rétta staði og vara menn...
Lesa meira