24.06.2013
Skrifstofa FSu verður lokuð frá 26. júní - til 7. ágúst kl. 9.00 vegna sumarleyfa starfsfólks. Hægt er að hafa samband í tölvupósti á netfangið fsu@fsu.is
Lesa meira
19.06.2013
Þann 8. mars 2012 gerðu mennta- og menningarmálaráðuneytið og sveitarfélög sem eiga aðild að Fjölbrautaskóla Suðurlands með sér samning um stækkun á verknámsaðstöðu skólans. Í framhaldi var gerð frumathugun, þarfagreining ...
Lesa meira
12.06.2013
Fréttatilkynning
Fjölbrautaskóli Suðurlands – Sýning á tillögum úr hönnunarsamkeppni um stækkun verknámsaðstöðu við skólann.
Föstudagi...
Lesa meira
30.05.2013
Innritun stendur yfir í framhaldsskóla barnanna, námskeið fyrir börn á aldrinum 10-11 ára. Námskeiðið stendur yfir dagana 10.-14. júní, en þar gefst börnum kostur á kennslu í þeim iðngreinum sem kenndar eru við skólann. Kennt v...
Lesa meira
28.05.2013
Að venju voru við brautskráningu veittar viðurkenningar fyrir góðan námsárangur og bestan heildarárangur í námi. Bylgja Sif Jónsdóttir hlaut viðurkenningu fyrir góðan árangur í sögu. Markús Árni Vernharðsson og Jakob Þór Ei...
Lesa meira
27.05.2013
Brautskráning fór fram í FSu föstudaginn 24. maí. Alls útskrifaði skólinn 102 nemendur, þar af 65 af stúdentsbrautum. Flesti brautskráðust af félagsfræðabraut, eða 31nemendur, 19 af náttúrufræðibraut, 6 af viðskipta- og hagfr
Lesa meira
26.05.2013
Um hvítasunnuhelgina var fyrri einvígisleikur ársins í bridgekeppni Hyskis Höskuldar og Tapsárra Flóamanna, sveitar starfsmanna í FSu, háður í Grímsnesinu. Örlítið hallar á Hyskið eftir þennan fyrri hluta en til gamans...
Lesa meira
21.05.2013
Brautskráning vorannar fer fram föstudaginn 24. maí kl. 14. Boðið er upp á kaffi að lokinni brautskráningu.
Lesa meira
17.05.2013
Aðalfundur hollvarðasamtaka FSu verður haldinn föstudaginn 24. maí í skólahúsinu Odda, stofu 201, eftir brautskráningu og kaffiveitingar, u.þ.b. kl. 16:30
Aðal...
Lesa meira
17.05.2013
Alþjóðlegur baráttudagur gegn homo-, bi- og transfóbíu (fælni gagnvart samkynhneigðum, tvíkynhneigðum og transfólki) er haldinn 17. maí ár hvert, en þann dag árið 1990 var samkynhneigð tekin út af sjúkdómalista Alþjóða
h...
Lesa meira