30.10.2013			
	
		Í kvöld stendur foreldraaráð FSu fyrir fyrirlestri og fræðslu um netnotkun ungmenna í sal skólans kl. 20. Guðberg Jónsson frá SAFT (samfélag, fjölskylda og tækni) fjallar um tölvuheima og þá þætti varðandi netnotkun sem foreldr...
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
		
				
			
					27.10.2013			
	
		
FSu er þátttakandi í Comeniusarverkefninu Sustainable Islands (SUSI) sem gengur út á það rýna í þrjár grunnstoðir sjálfbærni hjá mismundandi eyjasamfélögum þ.e. samfélagið, efnahaginn og umhverfið.  Verkefnið stendur yfir 
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
				
			
					24.10.2013			
	
		Miðvikudaginn 30. október nk. kl. 20.00,  mun Foreldraráð FSu standa fyrir fyrirlestri og fræðslu um netnotkun  ungmenna.
Það er Guðberg Jónsson frá SAFT sem leiðir okkur um  völundarhús Netsins. Guðberg  mun koma inn  á þá ...
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
		
				
			
					24.10.2013			
	
		Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, heimsótti skólann í vikunni ásamt aðstoðarfólki.  Hann skoðaði húsakynni skólans og þá sérstaklega verknámsaðstöðuna í Hamri. Eins og kunnugt er, er kennsluaðstaða fyrir...
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
		
				
			
					24.10.2013			
	
		Nemendur í ensku 503 hafa verið að vinna verkefni þar sem rýnt er í auglýsingar og myndmál. Auglýsingarnar má sjá á veggjum salarins í miðrými skólans. Þær voru valdar úr verkefnum nemenda og fengu nemendur það verkefni að ve...
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
		
				
			
					17.10.2013			
	
		Nú hafa nemendur í útivistaráfanganum lokið við sínar fjallgöngur.  Alls  var farið í sex göngur en til að fá 100% mætingu þurfti að mæta í fimm  þeirra.  Í göngunum fengu nemendur tækifæri til að takast á við  mismunan...
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
		
				
			
					17.10.2013			
	
		Haustfrí er í skólanum föstudaginn 18. október og mánudaginn 21.október. Skrifstofa skólans verður lokuð.
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
		
				
			
					16.10.2013			
	
		Þriðjudaginn  15. október fór vaskur hópur nemenda í áfanganum Listir og menning á  tvö listasöfn í Reykjavík. Á Kjarvalsstöðum voru skoðaðar sjaldséðar  myndir eftir Kjarval, sem leynast inni í bönkum á Íslandi. Þar er ein...
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
				
			
					16.10.2013			
	
		Fjölbrautaskóli Suðurlands hlaut viðurkenningu  og fjárstyrk frá verðlauna- og styrktarsjóði Rótarýhreyfingarinnar á  Íslandi um liðna helgi. Fjárstyrkurinn nemur 500 þúsund krónum og er veittur fyrir framúrskarandi og nýstárl...
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
		
				
			
					10.10.2013			
	
		Í dag, 10. október, er Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn. Af því tilefni gengu knúskallar um skólann og knúsuðu alla sem þeir náðu til. Í hádeginu voru knústónleikar þar sem nemendur sungu og spiluðu fallega tónlist. Einnig bju...
Lesa meira