Fréttir

Fyrrverandi nemendur FSu í æfingakennslu

Síðastliðnar vikur hafa þær Eyrún Björg Magnúsdóttir og Álfheiður Tryggvadóttir verið í áheyrn og æfingakennslu í félagsfræði undir leiðsögn Helga Hermannssonar og Þórunnar Elvu Bjarkadóttur félagsfræðikennara. Þær er...
Lesa meira

Grænn dagur í FSu

Fimmtudaginn 10. febrúar var „grænn dagur“ í FSu. Dagurinn var haldinn til heiðurs græna karlinum í eineltishring Olweusar en hann er tákn fyrir verndara, þann sem er á móti einelti og hjálpar eða reynir að hjálpa þolanda einel...
Lesa meira

Keppa næst við MR

Nú er ljóst hvaða lið etja kappi í átta liða úrslitum í Gettu betur. Okkar menn drógust á móti liði Menntaskólans í Reykjavík, en lið þess skóla þykja yfirleitt standa sig nokkuð vel í keppninni þó ekki hafi þau alltaf s...
Lesa meira

Föstudagsgrín á Bollastöðum

Nú er í gangi föstudagsgrín í Bollastöðum að frumkvæði Starfsmannafélags FSu. Fer það þannig fram að í kaffitíma á föstudögum standa ákveðnir hópar starfsmanna fyrir uppákomum, sjálfum sér og öðrum til yndisauka. Fös...
Lesa meira

Þakkir fyrir góða menntun

Miðvikudaginn 9. febrúar komu hjónin Bolette Höeg Koch og Sigurður Steinþórsson  frá Hæli í Gnúpverjahreppi færandi hendi í skólann.  Í kortinu sem fylgdi gjöfum þeirra stóð: „Við færum skólanum Monopoly og myndina "Osca...
Lesa meira

Ekki skólaakstur en kennsla fellur ekki niður

Ekki verður skólaakstur í dag 11. febrúar. Kennsla fellur þó ekki niður.
Lesa meira

FSu í sjónvarpið

Lið FSu í Gettu betur er komið áfram í 3. umferð keppninnar eftir sigur á Menntaskólanum í Kópavogi í gærkvöldi, 16:12. Þar með eru okkar menn, þeir Magnús Borgar, Óskar og Sigmar Atli, komnir í sjónvarpshluta keppninnar sem ...
Lesa meira

Þýskukennsla undir smásjánni

Tvær þýskar sómakonur höfðu á dögunum viðdvöl í FSu. Þetta voru þær Sabine Sennefelder og Edda Meyer sem eru að afla sér kennsluréttinda í þýsku hér á landi. Hafa þær lokið BA-námi í þýsku við HÍ og eru nú í mast...
Lesa meira

Gjöf frá Rafporti

Í tengslum við síðustu útskrift færði fyrirtækið Rafport ehf í Kópavogi  skólanum rausnarlega gjöf. Um er að ræða 10 svokallaðar aðaltöflur í hús að verðmæti um 700 þúsund krónur.  Þessar töflur  eru með raforkum...
Lesa meira

FSu áfram í Gettu betur

Miðvikudaginn 2. febrúar keppti lið FSu í Gettu betur við lið Framhaldsskólans í Austur-Skaftafellssýslu. Okkar menn höfðu góðan sigur, 18:8, og eru því komnir áfram í aðra umferð keppninnar sem einnig fer fram á Rás 2. Lið...
Lesa meira