Fréttir

FSu mætir MA í Morfís

Ræðulið FSu mætir liði Menntaskólans á Akureyri í átta liða úrslitum Morfís næstkomandi mánudag, 24. febrúar. Keppnin fer að þessu sinni fram á heimavelli FSu og hefst kl.18 í sal skólans. Lið FSu skipa þær: Esther Hallsdó...
Lesa meira

Hamarshögg og dugnaður

Á útisvæðinu við Hamar er mikið að gerast. Nýtt gestahús er að rísa, smíðað af 12 nemendum á fjórðu önn í húsasmíði...
Lesa meira

Kraftur í körfubolta

Mjög kraftmikið starf er unnið við Körfuboltaakademíu FSu og nemendur leggja mikið á sig til að fá öfluga körfuboltaþjálfun um leið og þeir sækja nám við skólann. Hér má sjá stutt myndband um akademíuna. Þjálfari er Er...
Lesa meira

Endurnýting í listsköpun

Myndlist 163 er nýr valáfangi þar sem lögð er áhersla á endurnýtingu en möguleikar á endurnýtingu í listsköpun og hönnun eru óþrjótandi, b...
Lesa meira

Árshátíð, rómantík og rauð klæði

Rómantíkin var við völd í skólanum í dag og mátti sjá starfsfólk klætt rauðum fötum í tilefni af Valentínusardeginum. Gjörningur sem vakti athygli nemenda, en nemendur hafa einnig verið á rómantískum nótum í vikunni, þar sem...
Lesa meira

Stálrósir í málmsmíði

Hugmyndin með áfanganum MSM173 er að gefa þáttakendum innsýn í málmsmíðar, blikksmíði ,málmsuður, TIG , MAG, logsuðu og pinnasuðu einnig og ekki síst mikilvægi nákvæmni við mælingar, borun og að snitta gengjur. Reynt er a
Lesa meira

Heimsókn í Selfossbíó

Kvikmyndaáfanginn sem kenndur er á þessari önn fjallar um kvikmyndaleikstjóra. Kennslan fer að venju fram í salnum. En í dag brá svo við að nemendum var boðið í Selfossbíó til að kynna sér tölvutæknina á bak við kvikmyndasýn...
Lesa meira

Föstudagsfjör

Bryddað var upp á þeirri nýbreytni í dag, föstudag, að kalla alla nemendur og starfsfólk á fund í sal skólans. Þar hélt skólameistari stutta tölu um skólann og þá fjölbreyttu hæfileika sem nemendur og starfsfólk búa yfir. Þv...
Lesa meira

Afhenti CNC rennibekk

Kristján B. Ómarsson uppfinningarmaður frá Grund afhenti skólanum nýlega góða viðbót við tækjakost skólans í verknámi, svokallaðan CNC rennibekk. Fyrir þá sem ekki vita þá stendur CNC fyrir tölvustýrðar iðnvélar.  Rennibe...
Lesa meira