Fréttir
Hönnunarsafnið skoðað
			
					10.03.2014			
	
		
	Þriðjudaginn 4. mars skelltu nemendur og kennarar í Textíldeild sér í Hönnunarsafn Íslands að skoða sýninguna Ertu tilbúin, frú forseti.„Ég var alin upp...
Lesa meira
		Þrymskviða lifnar við í íslensku 303
			
					10.03.2014			
	
		
	Nemendur í íslensku 303 sköpuðu sín eigin verk upp úr Þrymskviðu sem fjallar um ferð Þórs í jötunheima þar sem hann þarf að dulbúast sem Freyja f...
Lesa meira
		Framhaldsskólakynning og Íslandsmót
			
					06.03.2014			
	
		Núna stendur yfir framhaldsskólakynning og Íslandsmót í iðn- og verkgreinum í Kórnum í Kópavogi. Um 30 framhaldsskólar kynna námið sem þeir bjóða upp á og má gera ráð fyrir að nemendur í grunnskóla fjölmenni á kynninguna o...
Lesa meira
		Innritun í framhaldsskóla haustönn 2014
			
					05.03.2014			
	
		
 
MENNTA- OG MENNINGARMÁLARÁÐUNEYTIÐ
Innritun í framhaldsskóla fyrir haustönn 2014
 Forinnritun nemenda í 10. bekk verður 3. mars til 11. apríl Forinnritun nemenda í 10. bekk (fæddir 1998 eða síðar) hófst mánudaginn 3. ma...
Lesa meira
		Footloose - frumsýning á morgun!
			
					05.03.2014			
	
		Nemendafélag FSu frumsýnir söngleikinn Footloose á morgun, fimmtudag. Um 50 nemendur taka þátt í sýningunni innan sviðs og utan og eru búin að leggja nótt við dag til að koma sýningunni á svið. Leikstjóri er Þórunn Sigþórsdó...
Lesa meira
		Góð gjöf
			
					03.03.2014			
	
		
	Alessia Lungo Vaschetti ítalskur skiptinemi  við FSu kom færandi hendi til matreiðslukennara skólans og gaf skólanum ítalska kokkabiblíu sem heitir The silver spoon. Eru færðar bes...
Lesa meira
		Vetrarleikar FSu
			
					02.03.2014			
	
		
	Vetrarleikar FSu 2014 fóru fram á Brávöllum miðvikudaginn 26. febrúar. Glæsilegir sigurvegarar mótsins voru þeir Róbert Bergmann og Hljómur frá Eystra-Fróðh...
Lesa meira
		Herkúles vann!
			
					28.02.2014			
	
		Lið Herkúlesar sigraði hið árvissa Flóafár sem fór fram fyrr í dag. Í Flóafári keppa lið undir stjórn nemenda í þrautum sem starfsmenn skólans útbúa. Keppt er um stig fyrir þrautarlausnir og að klára á góðum tíma. Skólin...
Lesa meira
		Kátir dagar
			
					26.02.2014			
	
		Í dag miðvikudag hefjast Kátir dagar í FSu. Þá er hefðbundið skólastarf brotið upp og nemendum gefst tækifæri til að kynna sér allskyns fróðleg og spennandi verkefni, þrautir og fyrirlestra. Þau velja sér viðfangsefni en það ...
Lesa meira
		Ljósmyndamaraþon
			
					22.02.2014			
	
		
Á kátum dögum verður ljósmyndamaraþon haldið í FSu.  Viðfangsefnið að þessu sinni er sjálfbært samfélag og á hver þátttakandi að skila 4 myndum þar sem er horft til þeirra þriggja grunnþátta sjálfbærni. Í  fy...
Lesa meira
		 
				







 
 
 
 
 
 
 
 
 
