Fréttir

Upphaf haustannar 2014

Skrifstofa skólans hefur opnað eftir sumarfrí og undirbúningur fyrir starf vetrarins í fullum gangi. Miðvikudaginn 20. ágúst opnar Inna, en þá er nýnemadagur. Fö...
Lesa meira

Skrifstofa lokuð vegna sumarleyfa

"Skrifstofa skólans er lokuð vegna sumarleyfa starfsfólks frá 25. júní til 5. ágúst kl. 10:00. Ef um mikilvæg skilaboð er að ræða er hægt að senda p...
Lesa meira

Innritun fyrir haustönn lokið

Innritun fyrir haustönn 2014 er lokið. Um 960 nemendur eru nú skráðir til náms á haustönn. Góð aðsókn er í nám í verklegum greinum, en enn má b&aeli...
Lesa meira

Starfsfólk kvatt

Fjórir starfsmenn voru kvaddir með virktum á brautskráningu í liðinni viku og þeim þakkað fyrir framlag sitt til skólans í gegnum árin. Þetta eru þau Ás...
Lesa meira

Sveinar útskrifast

Í dag voru fimm sveinar útskrifaðir frá skólanum með staðið sveinspróf í húsasmíði. Það var fulltrúi Iðunnar fræðslusetur sem sem kynnti ...
Lesa meira

Ljóð á vegg

Búið er að hengja upp ljóð eftir Gylfa Þorkelsson íslenskukennara á áberandi stað við hátíðarsal skólans. Ljóðið sem nefnist Fjallganga, samdi ...
Lesa meira

Góður námsárangur

Esther Hallsdóttir er dúx FSu. Hún brautskráðist í dag af náttúrufræðibraut með meðaleinkunnina 9,52. Hún hlaut viðurkenningu fyrir framúrskarandi á...
Lesa meira

Rannsókn á lesblindu

Þátttakendur vantar í sjónskynjunartilraun. Tilraunin er hluti af rannsókn við Háskóla Íslands: „Hlutverk æðri sjónskynjunar, sjónhreyfiferla og sjó...
Lesa meira

Jarðfræðiferð til Póllands

Þann 6.apríl hélt lítill hópur nemenda og tveir kennarar til Póllands í boði Comeniusar-áætlunnarinnar. Verkefnið sem FSu tekur þátt í heitir Let stones sp...
Lesa meira

Sýningarpartý

Síðasta kennsludag fyrir dimmisjón, var haldið svonefnt „sýningar-partý“ í áfanganum FAT1S3, fatasaum, á Starfsbraut. Það skemmtilegasta í þetta skipti&...
Lesa meira