18.02.2019			
	
		Lið FSu sigraði lið Fjölbrautaskólans í Garðabæ í áttaliða úrslitum Gettu betur á föstudag. Eftir hraðaspurningar voru liðin jöfn, en FSu átti frábæran sprett og sigraði að lokum með yfirburðum með 37 stigum gegn 22.
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
				
			
					18.02.2019			
	
		Miðvikudaginn 20. febrúar halda Kátir dagar innreið sína í FSu. Frá klukkan 10:30 þann dag verður skólastarfið brotið upp með ýmsum uppákomum á vegum nemenda, svo sem fyrirlestrum, námskeiðum, keppni í ýmsum greinum og afþreyingu af ýmsu tagi.
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
		
				
			
					13.02.2019			
	
		Gettu betur lið FSu hefur æft af kappi undarfarnar vikur, en liðið mætir liði Fjölbrautaskólans í Garðabæ í sjónvarpssal föstudaginn 15. Febrúar kl. 20 í beinni útsendingu á RÚV.
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
		
				
			
					11.02.2019			
	
		Hin árlega dansbylting gegn kynbundnu ofbeldi – Milljarður rís fer fram í íþróttahúsinu IÐU þann 14. febrúar næstkomandi milli kl.12:15-13. Það er í fyrsta sinn sem þessi viðburður er haldinn á Selfossi.
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
		
				
			
					08.02.2019			
	
		Í vikunni 28. janúar til 2. febrúar fór hópur með 6 nemendum og tveimur kennurum í námsferð til Slóvakíu. Evrópskur Erasmus-styrkur gerði það þessum hópi kleift að kanna nýtt land og nýja menningu sem er Íslendingum annars frekar óþekkt.
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
		
				
			
					05.02.2019			
	
		Guðriður Arnardóttir, formaður Félags framhaldskólakennara,heimsótti skólann í liðinni viku og fundaði með kennurum. Með henni í för var Ingibjörg Karlsdóttir, sérfræðingur í vinnumati.
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
		
				
			
					04.02.2019			
	
		Árshátíð NFSu verður haldin 7. febrúar n.k. í Hvíta Húsinu á Selfossi. Maturinn hefst kl.19:30, en dansfjörið byrjar kl. 22:00 og stendur yfir til kl. 02:00.
Um veislustjórn sjá stjörnu- og snapparaparið Gói sportrönd og Tinna BK.
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
		
				
			
					30.01.2019			
	
		Vélvirkjun er fjölbreytt og skemmtilegt nám sem kennt er við FSu. Sá glæsilegi árangur náðist nú við útskrift á haustönn 2018 að nemandi í vélvirkjun, Almar Óli Atlason, varð dúx skólans. Mun það vera í fyrsta skiptið sem dúx kemur af verknámsbraut. Aðstaðan til kennslu vélvirkjunar hefur tekið stökk  fram á við með nýju húsnæði og má segja að FSu sé kominn í fremstu röð verknámskóla hvað tækjakost og verkefnavinnu varðar.
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
		
				
			
					24.01.2019			
	
		Nemendur í áfanganum TRÉH2HS15 á húsasmíðabraut vinna margskonar fjölbreytt verkefni. Markmið áfangans er m.a. að kenna nemendum grunnatriði trésmíða með áherslu á þekkingu og færni í notkun handverkfæra og rafmagnsverkfæra.
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
		
				
			
					15.01.2019			
	
		Kynningafundur vegna verkefnisins Háskólahermir verður haldinn í FSu á morgun, miðvikudag kl. 10:25 í stofu 210.
Lesa meira