Dansað gegn ofbeldi í Iðu

Hin árlega dansbylting gegn kynbundnu ofbeldi – Milljarður rís fer fram í íþróttahúsinu IÐU þann 14. febrúar næstkomandi milli kl.12:15-13. Það er í fyrsta sinn sem þessi viðburður er haldinn á Selfossi. Milljarður rís er viðburður sem haldinn er víða um heim þar sem rúmur milljarður fólks dansar fyrir heimi þar sem allir fá að njóta sömu tækifæra án ótta við ofbeldi.

Mætum öll og dönsum!

Sjá nánar hér á fésbók.