Fréttir

FSu mætir MA í Gettu betur í kvöld.

Munið að fylgjast með FSu í Gettu betur í kvöld en þá mætir lið FSu liði Menntaskólans á Akureyri. Keppnin verður sýnd á RÚV og hefst hún kl. 20:15. Þeir sem vilja sjá keppnina á breiðtjaldi hafa kost á því að mæta í Pakkhúsið á Selfossi og horfa. Áfram FSu!
Lesa meira

Gestkvæmt við vígslu Hamars

Nýtt verknámshús, nýji Hamar, var vígður formlega í dag við hátíðlega athöfn að viðstöddum mennta- og menningamálaráðherra, Kristjáni Þór Júlíussyni sem afhenti skólameistara, Olgu Lísu Garðarsdóttur lykil að byggingunni.
Lesa meira

Nýr Hamar vígður í dag

Nýr Hamar verður vígður í dag. Undirbúningu vegna ný verknámshúss hefur staðið yfir um langt skeið, en skóflustunga að byggingunni var tekin 8. júlí 2015.
Lesa meira

Starfamessa á morgun

Starfamessan 2017 verður opin almenningi þriðjudaginn 14.mars kl.16-18 í Fjölbrautaskóla Suðurlands og við sama tækifæri mun menntamálaráðherra Kristján Þór Júlíusson víga Hamar, hið nýja vernámshús FSu.
Lesa meira

Nýir sófar komnir í notkun

Skólinn hefur mubblað sig upp og eru 10 nýjir sófar komnir í hús. Þetta eru vandaðir sófar og er vonast til að umgengni við þessar nýju mubblur verði gleðigjafar nemendum til hægðarauka og þæginda við nám og störf.
Lesa meira

Nýjar skólapeysur

Nemendafélag FSu hefur hafið sölu á sérstökum nemópeysum, merktum skólanum.
Lesa meira

Vel heppnaðir Vetrarleikar

Vetraleikar FSu voru haldnir þann 22. Febrúar 2017 þrátt fyrir erfitt veður. Fyrsta árið á hestabraut FSu sá um mótið og voru krakkarnir dugleg að safna styrkjum. Þátttakan var góð og allir skemmtu sér vel.
Lesa meira

Landsliðið vann Flóafár 2017

Landsliðið sigraði hið árvissa Flóafár sem fór fram fyrr í dag.
Lesa meira

Flóafári frestað

Flóafári hefur verið frestað vegna veðurs. Enginn skóli verður föstudaginn 24. febrúar. Flóafár mun verða ræst kl. 9 á mánudag, 27. Febrúar. Nemendur mæti á mánudag tilbúin til keppni kl.8.15.
Lesa meira

Kátur morgunverður

Kátir dagar eru í fullu fjöri í FSu í dag
Lesa meira