Vel heppnaðir Vetrarleikar

Katrín Eva Grétarsdóttir, sigurvegari mótsins á Bredda frá Minni- Reykjum
Katrín Eva Grétarsdóttir, sigurvegari mótsins á Bredda frá Minni- Reykjum

Vetraleikar FSu voru haldnir þann 22. Febrúar 2017 þrátt fyrir erfitt veður. Fyrsta árið á hestabraut FSu sá um mótið og voru krakkarnir dugleg að safna styrkjum. Þátttakan var góð og allir skemmtu sér vel.

Leikar fóru þannig

  1. Katrín Eva Grétarsdóttir-Bredda frá Minni Reykjum
  2. Sigurlín Franziska Arnarsdóttir – Gáta frá Herríðarhóli
  3. Unnur Lilja Gísladóttir – Eldey frá Grjóteyri
  4. Matthilde Damgaard – Garðar frá Holtabrún
  5. Thelma Dögg Tómasdóttir – Marta frá Húsavík
  6. Laufey Fríða Þórarinsdóttir – Stefán frá Hvítadal
  7. Eva María Larson – Kolfinna frá Fellskoti
  8. Ívar Örn Guðjónsson – Alfreð frá Valhöll
  9. Annika Rut Arnarsdóttir – Stjarna frá Herríðarhóli

Reiðmennskuverðlaun fékk Thelma Dögg. Virkilega flottur knapi og komst hún inn með tvo hesta í úrslit.

Efnilegasta parið hlaut Katrín Eva og Bredda og fengu þau verðlaun frá Dimmuborg.

Styrktaraðilar gáfu vegleg verðlaun. Þeir voru:

Hestamannafélagið Sleipnir

 Baldvin og Þorvaldur

Lífland

Fóðurblandan

BYKO

Bylgjur og bartar

Hársnyrtistofa önnu

Jötunn vélar

Dimmuborg

Nemendaráð FSu

Gallerý pizza

Hárgreiðslu stofan Mensí

Guðnabakarí 

Á myndinni má sjá Katrínu Evu Grétarsdóttur, sigurvegara mótsins á Breddu frá Minni- Reykjum