Fréttir

Kórinn okkar

Okkur langar að minna á tónleikana Hátíð í bæ sem fara fram þann 3. desember klukkan 20:00.  Þar mun kór Fjölbrautaskóla Suðurlands syngja og koma fram &aa...
Lesa meira

Vettvangsferð í eðlisfræði

15 nemendur í EÐL313 fóru í vettvangsferð til Háskóla Reykjavíkur þriðjudaginn 25. nóvember, en margir þessara nemenda eru að útskrifast í desember eð...
Lesa meira

Fjölbreytt viðfangsefni

Nemendur í ensku 403 hafa í vetur unnið fjölbreytt verkefni þar sem þau einbeita sér að orðaforða og málnotkun í tengslum við faggrein sem þau hafa áhuga &aacu...
Lesa meira

Grútur í gull; myndlistarsýning

Í dag mánudag og á morgun þriðjudag verður sýning fyrir framan myndlistarstofu FSU en sú er með fast aðsetur á þriðju hæð, stofu 301. Ýmis...
Lesa meira

Nýtt útlit í nóvember

HÁR1S2/HÁR3S2  er skemmtilegur valáfangi  þar sem hárgreiðsla og annað tengt úliti er aðalmálið.  Í vetur ætla nemendur að velja einn kennara &iacut...
Lesa meira

Þórir Geir sigraði

Söngkeppni Nemendafélags FSu fór fram í liðinni viku. Þórir Geir Guðmundsson stóð uppi sem sigurvegari kvöldsins með laginu Ég fer ekki neitt eftir Sverri Bergmann. Hann ...
Lesa meira

Myndlist og menning í Reykjavík

Nemendur í Listum og menningu fór í menningarheimsókn á Reykjavíkursvæðið þriðjudaginn 4. 11. Fyrsta heimsóknin var á Kjarvalsstaði þar sem sænskur ...
Lesa meira

Hugmyndakassi@fsu.is

Skólafundur FSu var haldinn 1. október sl og skipulagður með það markmið að efla umræðu og leggja drög að stefnu skólans á næstu árum og áratugum. Fund...
Lesa meira

Gott Box!

Lið FSu tók um helgina þátt í úrslitum í Boxinu, framkvæmdakeppni framhaldsskólanna. Keppnin fór fram í húsakynnum Háskólans í Reykjavík....
Lesa meira

Gróðursetning

Á föstudag stormaði fríður hópur starfsmanna út á lóð og setti niður 16 reynitré niður við vesturhluta Odda, aðalbyggingar skólans. Trjánum var veri...
Lesa meira