Fréttir

Kynningarfundur fyrir foreldra og forráðamenn nýnema

Í kvöld, þriðjudaginn 9. september, verður haldinn kynningarfundur fyrir foreldra/forráðamenn nýnema. Fundurinn hefst kl.20 í sal skólans. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: ...
Lesa meira

Samingur um hönnun undirritaður

Í vikunni var skrifað undir ráðgjafarsamning við TARK – Teiknistofan arkitekta um fullnaðarhönnun verknámsaðstöðu við FSu. Nokkur óvissa er um áframhaldandi bygginga...
Lesa meira

Til Köben skal haldið

Nemendur í dönsku 303 stefna á að fara í saman í námsferð til Kaupmannahafnar í nóvember.  Mikil skipulagning liggur að baki svona ferðar og undirbúningur er stra...
Lesa meira

Fjölmenn fjallganga

Fyrsta ganga útivistaráfangans ÍÞR 3Ú1 var farin föstudaginn 29. ágúst.  24 nemendur gengu þá um hlíðar Ingólfsfjalls.Í þessum íþ...
Lesa meira

Heimsókn í Héraðsdóm

Nemendur í VIÐ143 heimsóttu Héraðsdóm Suðurlands í liðinni viku. Hópurinn hitti Sólveigu Ingadóttur, löglærðan aðstoðamann og Sigurð Gísla...
Lesa meira

Brennó í lífsleikni

Einn lífsleiknihópurinn notaði góða veðrið í vikunni til þess að efla hópkennd og virkja hreyfiorkuna. Farið var út á flötina á milli Hamars og Odda sem ...
Lesa meira

Gleði - Gleði - Gleði

Á þriðjudag, 26. ágúst var stuð og gleði í FSu á Gleðidegi. Nemendum var boðið í Iðu, íþróttahús þar sem hljómsveitin Kiriyama f...
Lesa meira

Haustönn 2014 hafin

Önnin hefst á nýnemadegi miðvikudaginn 20. ágúst kl. 9.00. Dagurinn er aðallega ætlaður nýnemum, en aðrir nemendur, sem aldrei hafa áður stundað nám í Fs...
Lesa meira

Upphaf haustannar 2014

Skrifstofa skólans hefur opnað eftir sumarfrí og undirbúningur fyrir starf vetrarins í fullum gangi. Miðvikudaginn 20. ágúst opnar Inna, en þá er nýnemadagur. Fö...
Lesa meira