Fréttir

Vel heppnaður skólafundur

Vel tókst til með skólafund sem haldinn var í vikunni. Þá var hefðbundið skólastarf lagt til hliðar eftir hádegi og fulltrúar nemenda, starfsfólks, fólk &uacut...
Lesa meira

Stóri skólafundurinn í FSu á morgun!

Á morgun, miðvikudaginn 1. október verður skólafundur í FSu kl.13-16. Tilurð fundarins er að leita svara úr nærsamfélagi skólans um framtíðarsýn og hlu...
Lesa meira

Góð gjöf frá Vallaskóla

Fjögur ungmenni úr Vallaskóla komu færandi hendi í vikunni og gáfu skólanum þennan fallega stein sem búið er að mála Fjölbrautaskóla Suðurlands á. ...
Lesa meira

SUSI í FSu

Þessa vikuna eru gestir í FSu sem taka þátt í Comeniusarverkefninu Sustainable Islands (SUSI).  Verkefnið gengur út á það rýna í þrjár grunnstoðir ...
Lesa meira

Tungumálabland á Evrópskum tungumáladegi

Í dag, 26. September, er Evrópski tungumáladagurinn. Af því tilefni ákváðu Pelle dönskukennari og Hrefna frönskukennari að hafa tungumálaskipti í kennslustundum s&i...
Lesa meira

Aðalfundur foreldraráðs FSu

Foreldraráð Fjölbrautaskóla Suðurlands   Aðalfundur foreldraráðs Fjölbrautarskóla Suðurlands verður haldinn í sal skólans í Odda þriðjudag...
Lesa meira

Bridds-bikarinn í hús

Laugardaginn 20. september  var háður síðari einvígisleikur ársins milli Hyskis Höskuldar og Tapsárra Flóamanna (bridgesveitar starfsmanna FSu).  Spilað var í Blá...
Lesa meira

Hjólum í skólann

Skólinn tók þátt í átakinu Hjólum í skólann dagana 10.- 16. september. Fsu lenti 3. sæti í flokki skóla sem eru með fleiri en 1000 nemendur og starfsfó...
Lesa meira

Góð auglýsing

Ýmislegt er brallað í lífsleikni eins og fyrri daginn. Nýlega var til dæmis lagt fyrir verkefni þar sem nemendur áttu að vinna auglýsingu sem væri áróður fyri...
Lesa meira

Fjallganga-Fimmvörðuháls

Nemendur í útivistaráfanga við skólann gengu Fimmvörðuháls um helgina. Í hópnum voru 29 nemendur og 3 kennarar. Fyrri daginn var gengið yfir Fimmvörðuháls og gist...
Lesa meira