10.06.2017			
	
		Nú stendur yfir vinna við umsóknir nemenda vegna haustannar og fljótlega fá nýir nemendur upplýsingar um hvort þeir hafa komist á þá braut sem þeir sóttu um. Skrifstofa skólans lokar föstudaginn 23. júní og opnar aftur þriðjudaginn 8. ágúst.
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
		
				
			
					26.05.2017			
	
		Aron Óli Lúðvíksson og Hörður Kristleifsson eru dúxar FSu á vorönn 2017. 115 nemendur brautskráðust frá Fjölbrautaskóla Suðurlands föstudaginn 26. maí, þar af voru 81 nemendur sem luku stúdentsprófi.
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
		
				
			
					24.05.2017			
	
		Nemendur í LEIK1AA05, LEIK2BB05 og LEIK2CC05 unnu hörðum höndum alla önnina við uppsetningu á tveimur leikverkum til að sýna á leiklistarhátíðinni Þjóðleik sem haldin var í Hveragerði í apríl.
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
		
				
			
					24.05.2017			
	
		Nemendur heimsóttu fjölmörg fyrirtæki á Suðurlandi þar sem þau kynntust störfum í þeim greinum í matvælaiðnaði sem Grunnnám matvæla- og ferðagreina kynnir fyrir þeim í verklegu og bóklegu námi.
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
				
			
					23.05.2017			
	
		 Aðalfundur hollvarðasamtaka FSu verður haldinn föstudaginn 26. maí í skólahúsinu Odda, stofu 201,  eftir brautskráningu og kaffiveitingar, u.þ.b. kl. 16:30  
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
				
			
					18.05.2017			
	
		Þriðjudaginn 23. maí, er prófsýning kl.12.30 -14.00. Nemendur eru hvattir til að hitta kennara, skoða prófin sín og sækja verkefni. Inna opnar kl. 09:00 sama dag og þá geta nemendur skoðað einkunnir sínar þar. Inna verður lokuð þeim sem eiga útistandandi gjöld á vorönn.
Föstudaginn 26. maí er brautskráning sem hefst kl.14. Gestum er boðið upp á kaffi og meðlæti eftir athöfn.
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
		
				
			
					18.05.2017			
	
		Sýningarverkefni vorannar í fatahönnun voru óvenju fjölbreytt: Sveindís og Bryndís hönnuðu og saumuðu verkið "Þráðlist", sem Svavar setti upp í blindramma, Birgir skipulagði "deildin út á gang" við deildina á þriðju hæð.
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
		
				
			
					17.05.2017			
	
		24. apríl komu í heimsókn í skólann 35 nemendur og 3 kennarar. Þeir eru frá frönskum menntaskóla sem ber heitið Lycée Jean Zay d´Orléans sem er við Leirá (Loire). Nemendurnir sem eru 17 ára eru á Náttúrufræðibraut. 
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
		
				
			
					11.05.2017			
	
		Nemendur í viðskiptaensku (ENSK3ÞC05) héldu nýverið opna kynnngu á stóru lokaverkefni í áfanganum. Verkefnið snýst um að vinna í hóp og búa til nýtt fyrirtæki frá grunni, funda vikulega og gera áætlanir og formlegar fundargerðir, vinna viðskiptaáætlun, hanna logo, slagorð og auglýsingar, undirbúa og framkvæma starfsmannaviðtöl og margt fleira. 
Lesa meira