Rokksmiðja í FSu

Ein hljómsveitunum í Rokksmiðju FSu.
Ein hljómsveitunum í Rokksmiðju FSu.

À haustönn hefur verid bođiđ uppà samspilsàfanga vid FSu eða Rokksmiðju eins og það er kallað. Í smiðjunni æfa þrjàr hljòmsveitir af kappi í hverri viku. Þarna er á ferðinni afar efnilegt tònlistarfòlk sem à framtìdina fyrir sèr. Kennari er Örlygur Atli Guðmundsson.