Eldmóður og markmiðssetning

Starfsfólk á námsskeiði um eldmóð í starfi og markmiðssetningu.
Starfsfólk á námsskeiði um eldmóð í starfi og markmiðssetningu.

Starfsfólk FSu hugaði að eldmóði, markmiðssetningu, forgangsröðun í lífinu og jákvæðu viðmóti á stuttu námskeiði sem haldið var í vikunni. Valdimar Svavarsson, ráðgjafi og fyrirlesari sá um námskeiðið sem haldið var á vegum fagráðs FSu.