Fréttir

Plokkað og flokkað

Þann 13. apríl fóru nemendur í UMHV1SU05 út að plokka í nágrenni FSu. Nemendur hópuðu sig saman og létu hendur svo sannarlega standa fram úr ermum.
Lesa meira

Tilfærsla Office365 til HÍ og eyðing gagna

Vegna fyrirhugaðrar tilfærslu Office365 aðgangs FSu til Háskóla Íslands verður núverandi Office365 aðgangi nemenda eytt eftir 20. júní.
Lesa meira

Hespuhúsið heimsótt

Nemendur í HÖTE3HH, Hönnun og þráðlist, fóru nýverið í vettvangsferð og heimsóttu Hespuhúsið, jurtalitavinnustofu sem staðsett er í Ölfusi. Þar tók Guðrún Bjarnadóttir á móti nemendum og kynnti fyrir þeim jurtalitun.
Lesa meira

Opið hús í FSu

Þriðjudaginn 16. mars verður opið hús í FSu kl. 16:30 - 18:00. Þá verður hægt að skoða skólann, aðstöðuna og hitta kennslu- og fagstjóra auk námsráðgjafa og stjórnendur. Heitt verður á könnunni. Nemendur 10. bekkjar og aðstandendur, bæði úr grunnskóla og aðstandendur 1. árs nemenda í FSu eru sérstaklega boðnir velkomnir. Verið hjartanlega velkomin
Lesa meira

Áfangamessa vorið 2021

Nú þarf að huga að vali á áföngum fyrir haustönn 2021. Inni í OneNote skjali er kynning á námsframboði í FSu (sjá hlekk á forsíðu) . Við bendum sérstaklega á efstu síðuna: LEIÐBEININGAR VALS. Þar er ítarlega farið yfir hvernig maður velur áfanga fyrir næstu önn.
Lesa meira

Vetrarleikar FSu 2021

Vetrarleikar FSu voru haldnir á félagssvæði Hestamannafélagsins Sleipnis á Selfossi fimmtudaginn 18. febrúar í frábæru veðri. Sem fyrr kom það í hlut nemenda á fyrsta ári á hestabraut að sjá um mótið og bera ábyrgð á öllum undirbúningi og framkvæmd þess.
Lesa meira