Fréttir

Frábær árangur í forritunarkeppni framhaldsskóla

Liðið Neisti skipað FSu nemendunum Hallgrími Davíð Egilssyni, Jakobi Reyni Valdimarssyni og Jóni Aron Lundberg hreppti 2. sætið í Spock deild Forritunarkeppni framhaldsskólanna sem fór fram í HR í dag. Í deildinni sem er fyrir lengr...
Lesa meira

Fréttir frá málmiðnaðardeild

Nýtt  teikniforrit Nú í vor tók FSu í notkun  þrívíddarteikniforritið Solid Works. Pro Nor ehf er umboðsaðili fyrir Solid Works og náðust samningar, við Ranald Haig framkvæmdastjóra, um að skólinn fengi sérstaka skólaútgáf...
Lesa meira

Frumsýning - Tvíleikur - Perfect/Tjaldið

Leikfélag Nemendafélags Fjölbrautaskóla Suðurlands frumsýnir á sunndag, 17. mars,  Tvíleik. Sýningin samanstendur af tveimur leikverkum sem leikin eru fyrir og eftir hlé. Verkin heita Perfec t, eftir Hlín Agnarsdóttur og Tjaldið, eft...
Lesa meira

Sigur FSu í framhaldsskólamóti í hestaíþróttum

Framhaldsskólamótið í hestaíþróttum fór fram laugardaginn  2. mars í reiðhöllinni Harðarbóli í Mosfellsbæ. Þar voru 6  keppendur frá FSu sem stóðu sig frábærlega og unnu stigakeppni skólanna. Fyrirkomulag mótsins var með ...
Lesa meira

Getraun á bókasafninu

Á Kátum dögum í liðinni viku var boðið upp á getraun á bókasafninu. Spurt var um ýmislegt sem sneri að tónlist, ljóðlist og bókum. Ágætis þátttaka var í getrauninni og voru þrír getspakir nemendur dregnir úr pottinum. Hinir...
Lesa meira

Vetrarleikar FSu 2013

Fimmtu vetrarleikar FSu voru haldnir á Brávöllum miðvikudaginn 27. febrúar. Nemendur halda mótið árlega í sambandi við Káta daga í skólanum, fyrir nemendur skólans. Nokkrir notuðu tækifærið til að stíga sín fyrstu skref í kep...
Lesa meira

Kátir dagar og Flóafár

Kátir dagar voru haldnir í vikunni, en þá er kennsla brotin upp og starfsfólk og nemendur skemmta sér saman. Fjölbreytt dagskrá var í boði með námskeiðum og fyrirlest...
Lesa meira

Moodle kerfið og vefur FSu loka kl. 13-14 föstud. 1. mars

Moodle kerfinu og vef FSu verður lokað á morgun, föstudaginn 1. mars frá kl. 13-14 vegna uppfærslu netþjóns.  Kerfisstjóri. 
Lesa meira

Nemendur kynna áhugamál sín

Nemendur í lífsleikni hafa undanfarið verið að kynna áhugamál á opnu húsi. Þessar kynningar nemenda hafa verið mjög skemmtilegar og fjölbreyttar og fjölmargir komið við og kynnt sér sýninguna. Sem dæmi um  sýningarmuni má ...
Lesa meira