Fréttir

Fréttir úr myndlistardeild

33 nemendur stunda nám í myndlistar- og sjónlistaáföngum á þessari önn og komust færri að en vildu Þess vegna verður boðið upp á valáfangann MYL 173 á næstu önn. Þar verða gerðar tilraunir með fantasíur og stílbrigði í ...
Lesa meira

Það sem er bannað

Nemendur á starfsbraut eru þessa dagana að fjalla um mannréttindi. Þau fóru af því tilefni í heimsókn í vikunni á Bókasafn Árborgar að skoða sýningu þar um bækur sem hafa verið bannaðar í gegnum tíðina.
Lesa meira

Nytjahlutir í handavinnu

FAT áfangar í FSu eru einskonar handavinnuáfangar fyrir nemendur á starfsbraut. Markmiðið með náminu er að finna leiðir til ad hanna og framleiða nytjahluti á eigin forsendum. Á myndinni sjáið þið Elvar og Rúnar ad vinna í "FATI...
Lesa meira

Skapandi verkefnaskil í félagsfræði

Nemendur í FÉL 103 hafa að vissu marki frjálsar hendur með það hvernig þau vilja skila verkefnunum sínum. Hér eru tvö dæmi um vel unnin verkefni sem snerta á svipuðum málefnum en eru sett upp á hvorn sinn háttinn. Sköpun og l
Lesa meira

Heimsókn í ráðhús Árborgar

Föstudaginn 18. janúar fóru nemendur Félagsfræði 303, stjórnmálafræði, í kynningu í Ráðhús Árborgar. Framkvæmdastjóri Árborgar, Ásta Stefánsdóttir tók á móti nemendum og kennara og var með kynningu um starfsemi sveitarfé...
Lesa meira

Búningahönnun og hugmyndavinna í THL113

Hönnun og textíll er eitt af því sem er í boði á sviði verklegs náms í FSu. Í grófum dráttum er áföngum skipt upp í þrennt: Fatahönnun, textílhönnun og hugmyndavinnu. Sem dæmi um greinar og aðferðir sem kenndar eru undir sk...
Lesa meira

Íslenska 403 og 503 fer í leikhús

Föstudagskvöldið 25. janúar síðastliðinn fór hópur nemenda í íslenskuáföngum 403 og 503 í Þjóðleikhúsið að sjá Macbeth eftir William Shakespeare. Sýningin sem er jólasýning Þjóðleikhússins er í leikstjórn ungs Ástral...
Lesa meira

Talgervill og Natural reader

Allir þeir sem eru með aðgang að Hljóðbókasafni Íslands (áður Blindrabókasafni Íslands) geta nú sótt um að fá íslenskan talgervil. Sjá nánar http://hljodbokasafn.is/frettir/islenskur-talgervill/Talgervill er hugbúnaður sem ...
Lesa meira

Aðgangur að hljóðbókum

Nemendur með greiningu um námserfiðleika eiga rétt á aðgangi að hljóðbókum í námi sínu. Hér á eftir eru upplýsingar um hvernig ferlið gengur fyrir sig.1. Greining úr grunnskóla þarf að berast til náms- og starfsráð...
Lesa meira

Ráðherra í heimsókn

Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti skólann á mánudag. Ráðherra skoðaði skólann hátt og lágt, ræddi við nemendur og starfsfólk og skrifaði undir skólasamning um starf skólans ásamt skólameistara....
Lesa meira