Fréttir

Spurt um umsjónar- og mætingakerfi

Miðvikudaginn 21. mars sátu 17 nemendur skólans inni í sal og svöruðu spurningum um umsjónarkerfið og mætingar. Spurt var:1. Hve oft á önn á að hitta kennara í umsjón?2. Hvaða nemendur eiga að mæta í umsjón?3. Hvaða áherslur ...
Lesa meira

Málstofa um næringu

Þær Sólrún og Fanney Stefánsdætur, matráðskonur í mötuneyti starfsmanna og nemenda, sóttu nýlega málstofu í Háskólanum á Akureyri um næringu í tengslum við Heilsueflandi framhaldsskóla. Rektor HA opnaði málstofuna með ræð...
Lesa meira

Forritunarkeppni framhaldsskólanna

Tvö lið frá FSu kepptu í Forritunarkeppni framhaldsskólanna sem haldin var í Háskólanum í Reykjavík nýlega. Alls kepptu 44 lið í 3 deildum og  var þetta fjölmennasta forritunarkeppnin frá upphafi. Algengast var að þrír ke...
Lesa meira

Rætt um námsskrármál

Miðvikudaginn 7. mars kom í heimsókn í skólann  Sigurjón Mýrdal sem er deildarstjóri Stefnumótunar- og þróunardeildar í Mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Sigurjón fjallaði um námskrármál tengdri útgáfu nýrrar aðalnámsk...
Lesa meira

Týpísk ástarsaga

Leikfélag Nemendafélags FSu frumsýndi í liðinni viku söngleikinn Týpísk ástarsaga í menningarsalnum Hótel Selfossi. Leikstjóri er Kári Viðarsson, en stór hópur nemenda kemur að sýningunni sem hefur verið í undirbúningi frá á...
Lesa meira

Rætt um hestamennsku

Fimmtudaginn 8. Mars komu fjórir fulltrúar úr starfsgreinaráði í umhverfis- og landbúnaðargreinum í heimsókn í skólann og ræddu við kennara sem kenna hestamennsku við FSu. Einnig kom á fundinn Haraldur Þórarinsson formaður Lands...
Lesa meira

Vel heppnaður háskóladagur

Háskóladagur fór fram í FSu 8.mars. Það er hefð fyrir því í FSu að halda svokallað Háskólatorg á vorönn þar sem allir háskólar á Íslandi kynna námsframboð sitt. Í ár var uppákoman í samvinnu við Háskóladag sem fór ...
Lesa meira

Vetrarleikar í hestaíþróttum

Á Kátum dögum voru haldnir Vetrarleikar FSU í hestaíþróttum en úrslit voru eftirfarandi: í 1.sæti varð Hildur Kristín Hallgrímsdóttir á Krafti frá Varmadal með einkunina 7.3, í  2-3.sæti varð Edda Hrund Hinriksdóttir á Hæng...
Lesa meira

Heimsókn í SS

Nemendur í MAT1Ú3, matreiðsla og útieldun,  fóru nýlega í vinnustaðaheimsókn í Sláturfélag Suðurlands á Selfossi. Einar Hjálmarsson, sláturhússtjóri tók á móti nemendum og kynnti fyrir þeim starfsemi SS á Suðurlandi. Á my...
Lesa meira

Bakað í gríð og erg

Guðríður Egilsdóttir, matreiðslukennari í FSu, hefur nýverið haldið brauðbakstursnámskeið fyrir starfsmannafélag FSu. Á námskeiðinu kynntist starfsfólk aðferðum við hefingu, mótun og bakstri á brauði. Þá voru bökuð ger-,...
Lesa meira