Fréttir

Allir að kjósa FSu!

Um þessar mundir standa yfir undanúrslit í Söngkeppni framhaldsskólanna, en að þessu sinni verður kosið á milli myndabanda frá skólunum 32 sem taka þátt, en 12 skólar komast í úrslitakeppnina sjálfa sem sýnd verður í beinni ú...
Lesa meira

Náms- og starfsráðgjafar frá 7 löndum í heimsókn

Þann 28.mars kom hópur náms-og starfsráðgjafa á vegum Akademia í heimsókn í FSu. Akademia er mannaskiptaverkefni liðlega 20 landa sem fjármagnað er með styrkjum frá Leonardó da Vinci áætlun Evrópusambandsins. Markmiðið er að ...
Lesa meira

Bítlatónleikar

Kór Fjölbrautaskóla Suðurlands mun standa fyrir bítlatónleikum í Iðu á Selfossi þann 13. maí kl. 20:00. Kórinn, ásamt Gunnari Ólafssyni og Ólafi Þórarinssyni, munu syngja nokkur af bestu lögum Bítlanna. Þeim til aðstoðar ve...
Lesa meira

Unnið með lagatexta í íslensku

Nemendur í íslensku 202 hjá Bryndísi Guðjónsdóttur hafa verið að vinna með sönglög og texta. Nemendurnir  fá verkefni þar sem þau vinna með íslenska texta. Þau kynna sér hljómsveitina og skrifa um hana. Nemendur skoða textana...
Lesa meira

Páskafrí

Páskaleyfi verður frá 31.mars til 10. apríl. Kennsla hefst 11. apríl kl. 8:15. Skrifstofa skólans verður lokuð frá 31. mars til kl. 10 þriðjudaginn 10. apríl. Gleðilega páska...
Lesa meira

Ratleikur í útivist

Nemendur í ÍÞR 3C1  notuðu góða veðrið síðasta kennsludag fyrir páska til útiveru.  Hópnum var skipt í tvö lið og með hjálp korta þræddu þau sig á milli staða og leystu hvert verkefnið á eftir öðru.  Eitt verkefnið v...
Lesa meira

Skólaskákmót FSu

Skólaskákmót  Fsu  2012 var haldið stofu 207. Góð þátttaka var í mótinu. Spenna var allt til enda og réðust úrslitin ekki fyrr en í lokaumferðinni.  Fjölbrautaskólinn þakkar Skákfélagi Selfoss veittan stuðning. Úrslit voru...
Lesa meira

Kórinn í æfingabúðum

Kór FSu fór í kórbúðir í mánuðinum, þau eyddu kvöldstund og gistu í félagsheimilinu Heimaland. Kórinn æfði sig í bítlalögum enda eru stórir tónleikar framundan með lögum eftir þá snillinga. Til að hrista betur kórmeð...
Lesa meira

Grunnskólanemar í heimsókn

Marsmánuður hefur verið annarsamur hjá náms-og starfsráðgjöfum í FSu. Langflestir 10.bekkir úr grunnskólunum á Suðurlandi hafa komið ásamt kennurum sínum og heimsótt skólann. Agnes, Álfhildur og Eyvindur hafa skipulagt þessa...
Lesa meira

Heimsókn frá Þýskalandi

Föstudaginn 23. mars kom í heimsókn í skólann þýsk stúlka að nafni Helena Apenbrink.Hún býr í Flensborg í Þýskalandi og er þar í kennaranámi í þýsku og textíl. Helena er samnemandi Hannesar Stefánssonar í þýsku en nemandi...
Lesa meira