Fréttir

Iðn-og starfsnámsdagur í FSu

Mikið var um dýrðir þann 3. október í Fjölbrautaskóla Suðurlands, en þá var Iðn- og starfsnámsdagur haldinn hátíðlegur. Þetta er í þriðja sinn sem náms-og starfsráðgjöf FSu stendur fyrir þessum degi og í fyrsta sinn s...
Lesa meira

Föstudagskveðja

Á meðfylgjandi myndbandi syngur Fríða Hansen lagið Gee baby, ain't I good to you.  Lagið er frá árinu 1929 og er samið af Andy Razaf og Don Redman.  Margir hafa flutt þetta lag í gegnum tíðina og má nefna Dizzy ´Gillespie, Coun...
Lesa meira

Söfnunarátak nemenda í FÉL313

Miðvikudaginn 26. september fengu nemendur í FÉL 313, Félagsfræði Þróunarlanda, heimsókn frá Þróunarsamvinnustofnun Íslands. Stefán Jón Hafstein sá um áhugaverðan og fróðlegan fyrirlestur um starfsemi ÞSSÍ almennt og sérstak...
Lesa meira

Góðgerðadagar í FSu

Nemendafélag skólans stendur í vikunni fyrir góðgerðadögum. Undirbúningur hefur staðið yfir lengi og verður fjölbreytt dagskrá í tengslum við þessa daga. Skólinn hefur verið skreyttur hátt og lágt og allskonar áskoranir og áh...
Lesa meira

Byggingarnefnd vegna viðbyggingar verkkennslu

Um þessar mundir eru haldnir vikulegir fundir um viðbyggingu verknámshús við FSu. Um er að ræða 1600 fermetra hús sem áætlað er að tekið verði í notkun áramótin 2014 – 2015. Löngu er orðið tímabært að efla kennsluaðstö
Lesa meira

Kvikmyndir og klipp

Í áfanganum KOK173 (Kvikmyndir Og Klipp) er áhersla lögð á verklega vinnu við kvikmyndagerð. Nemendur æfa sig í tökum, klippi, hljóðvinnslu, handritagerð og leikstjórn. Í síðustu viku áttu nemendur að útbúa auglýsingu fyr...
Lesa meira

Knattspyrna kennd hvernig sem viðrar

Nemendur og kennari í íþróttum 321 (knattspyrnuvali) ákváðu að fyrstu tímar annarinnar færu fram utandyra. Stundum hefur verið sól og blíða, en aðra daga hefur verið rigning og líka blíða. Ekki hafa nemendur kvartað undan rigni...
Lesa meira

Ferð í Hellisheiðarvirkjun

Fimmtudaginn 13. september var farið í vísindaferð allra nemenda í NÁT113 og NÁT123 áföngunum. Þrjár rútur voru til taks sem flutti um 170 nemendur í Hellisheiðarvirkjun, með einum kennara í hverri rútu, en þeir voru Aníta, Jón...
Lesa meira

Föstudagskveðja frá tónsmiðjuáfanga

Nemendur í Tós273 eru alltaf að skapa og vinna með allskonar tónfærni. Þeir senda ykkur öllum föstudagskveðju með þessari upptöku úr tíma þar sem verið var að vinna með suður-ameríska rythma. http://www.youtube.com/watch?v=gw...
Lesa meira