Fréttir

Kennsla hefst - fyrirkomulag og reglur í staðnámi

Fyrsti kennsludagur á haustönn 2020 Kennsla hefst mánudaginn 24. ágúst kl. 8:15. Fyrstu tveir tímarnir verða rafrænir en kl. 10:25 í tvöfalda tímanum, verður kennslan í FSu samkvæmt stundaskrá. Stundaskrá hvers nemanda segir til um námsgreinina og staðsetningu hennar í stofum. Það sem skiptir öllu máli er að við höfum samskiptin snertingalaus, höldum 1 metra fjarlægð hvort frá öðru og þvoum og sprittum/sótthreinsum hendur reglulega.
Lesa meira

Skipting skólahúsnæðis vegna sóttvarna

Skipting skólahúsnæðis vegna sóttvarna
Lesa meira

Aðgangur að INNU og Office365 í FSu

Innskráning í INNU er með rafrænum skilríkjum, Íslykli eða skólalykilorði.
Lesa meira

Rafrænar töflubreytingar haustið 2020

Rafrænar töflubreytingar haustið 2020, þriðjudaginn 18. ágúst frá klukkan 9 til 12.
Lesa meira

Starfsmenn heiðraðir

Tveir starfmenn voru heiðraðir við starfslok á brautskráningu vorannar, þeir Arnlaugur Bergsson og Þórarinn Ingólfsson. Formaður Hollvarðasamtakanna og fyrrum skólameistari, Örlygur Karlsson flutti þeim kveðju við brautskráningu.
Lesa meira

Ólöf María dúx

Ólöf María Stefánsdóttir er dúx FSu á vorönn 2020. 96 nemendur brautskráðust föstudaginn 29. maí, í óhefðbundinni brautskráningu. Vegna samkomutakmarkana var brottfarendum skipt niður í tvo hópa og tvær athafnir fóru fram kl. 13 og kl. 15.
Lesa meira

Bein útsending frá brautskráningu frá FSu

Vegna Covid takmarkana geta aðeins 200 manns mætt á brautskráningu frá FSu og verður því boðið uppá beina útsendingu frá athöfninni. Sjá nánari upplýsingar með því að smella á fréttina.
Lesa meira

Umsóknir í ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna 2020-2021

Óskað er eftir umsóknum í ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu Þjóðanna frá ungmennum á aldrinum 13 til 18 ára frá öllum landshlutum. Valdir verða tíu nýir fulltrúar í ráðið sem munu fræðast og fjalla um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna frá og með september 2020 og út vorönn 2021. Tveir fulltrúar frá fyrra starfsári munu halda sæti sínu í ráðinu. Ungmennaráðið mun funda sex sinnum á höfuðborgarsvæðinu og þess á milli í gegnum fjarfundabúnað. Þá mun ungmennaráðið jafnframt funda einu sinni með ríkisstjórninni. Umsóknarfrestur er til og með 24. maí 2020. Fyrir nánari upplýsingar vinsamlegast hafið samband í gegnum ungmennarad@for.is.
Lesa meira

Nýr aðstoðarskólameistari

Sigursveinn Sigurðsson hefur verið ráðinn í stöðu aðstoðarskólameistara FSu. Sigursveinn tekur við af Þórarni Ingólfssyni sem starfað hefur í skólanum frá upphafi eða í 39 ár, en hann lætur af störfum á vordögum.
Lesa meira

Skipulag loka vorannar

Nú liggur fyrir skipulag loka vorannar frá og með mánudeginum 4. maí og miðast þær við þær takmarkanir og reglur sem gefnar hafa verið út af yfirvöldum. Skólanum hefur verið skipt niður í hólf sem miðast við þær fjöldatakmarkanir sem gilda.
Lesa meira