Fréttir

Verkefnisstjórar útskrifaðir

Föstudaginn 8. apríl útskrifuðust Agnes Ósk Snorradóttir og Þórunn Jóna Hauksdóttir sem verkefnisstjórar í Olweusaráætluninni gegn einelti og andfélagslegu atferli. Hafa þær stundað námið af kappi, ásamt öðrum nemendum, ...
Lesa meira

Skólastarfið vegið og metið

Miðvikudaginn 6. apríl var unnið að sjálfsmati í fundatíma. Að þessu sinni var fulltrúum nemenda gefinn kostur á að taka þátt í matinu. Skólinn notast sem kunnugt er við skoskt sjálfsmatskerfi sem heitir “How good is your scho...
Lesa meira

Ukaliusaq-skólinn í heimsókn

Miðvikudaginn 6. apríl tók alþjóðafulltrúi skólans, Lárus Bragason, á móti  50 nemendum og 6 kennurum  Ukaliusaq-skólans í Nuuk í Grænlandi. Alþjóðafulltrúi kynnti skólann, skipulag hans og hlutverk. Grænlensku krakkarnir ...
Lesa meira

Gjöf til skólans

Í liðinni viku barst FSu góð gjöf. Það var Hildur Jónsdóttir sem færði skólanum 6 vatnslitamyndir eftir grænlensku listakonuna Kistat Lund. Myndirnar tengjast frásögnum af Leif Iluanaarajooq, sem á íslensku hefur verið nefndur ...
Lesa meira

Bændur flugust á

Fimmtudaginn 31. mars komu sviðslistamennirnir Bergur Ebbi Benediktsson, Dóri DNA og Ugla Egilsdóttir í skólann með dagskrá sem nefnist „Bændur flugust á“. Umfjöllunarefnið er Íslendingasögurnar með augum nútímamannsins, ekki s...
Lesa meira

Gegn fordómum

Umsjónartíminn 31. mars var á vegum Skólans í okkar höndum og var helgaður vakningu um fordóma. Farið var í gegnum myndasögu sem sýndi fordóma með gamansömum hætti, þótt undirtónninn væri vissulega alvarlegur. Þá var kalla
Lesa meira

Lífsleikniferð í höfuðstaðinn

Menningarferð í Lífsleikni var farin fimmtudaginn 31. mars. Um 120 nemendur voru í för og 8 kennarar. Að venju var farið í höfuðstaðinn þar sem Alþing var heimsótt, Listasafn Íslands og Reykjavíkur (Hafnarhús), Þjóðmenningarh...
Lesa meira

Sigur á framhaldsskólamóti

Framhaldsskólamótið í hestaíþróttum fór fram laugardaginn 26. mars í reiðhöllinni Harðarbóli í Mosfellsbæ. Þar voru 5 keppendur frá FSu sem stóðu sig frábærlega og unnu stigakeppni skólanna. Fyrirkomulag mótsins var með
Lesa meira