08.11.2009
Söngkeppni NFSu 2009 verður haldin með pompi og prakt í Iðu þann 12. nóvember klukkan 20:00. Þemað að þessu sinni er Tímaflakk. Á keppninni má því sjá klukkur, tímavélar, hippa, pönkara og ótal margt fleira úr fortíðinn...
Lesa meira
06.11.2009
Að undanförnu hafa læknanemar haft viðdvöl í FSu. Hér eru á ferð erindrekar frá Ástráði, forvarnastarfi læknanema. Nokkur hefð er fyrir slíkum heimsóknum í Lífsleikni hér í skólanum, enda fagmenn á ferð og ekki vanþörf ...
Lesa meira
05.11.2009
Ungmennaþing Árborgar, sem halda átti um síðustu helgi, fer fram sunnudaginn 8. nóvember kl.14:00 í Pakkhúsinu, ungmennahúsi Árborgar að Austurvegi 2b (fyrir aftan bókasafnið). Þingið er ætlað öllum ungmennum í Árborg. Mark...
Lesa meira
01.11.2009
Kennarafundurinn föstudaginn 30. október var helgaður innleiðingu nýrra framhaldsskólalaga í FSu. Meðal þess sem skólar þurfa að gera í tengslum við nýju lögin er að setja fram hæfnimarkmið í einstökum greinum og áföngum o...
Lesa meira
01.11.2009
Kennslustjórafundir í FSu hafa síðustu annir verið haldnir í matstofu kennslueldhússins í Odda eftir kennslu á miðvikudögum. Þessir fundir hafa mælst ágætlega fyrir, ekki síst vegna veitinganna sem matreiðslukennarar skólans ha...
Lesa meira
01.11.2009
Nú er vinna við innleiðingu nýrra laga um framhaldsskóla að komast á fullan skrið í FSu. Á kennslustjórafundi sl. miðvikudag reifaði Þórarinn aðstoðarskólameistari hugleiðingar sínar í tengslum við þessa vinnu. Nýju lögi...
Lesa meira